Anna Sólveig Snorradóttir, GK. Mynd. Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2017 | 18:00

Eimskipsmótaröðin 2018 (1): Anna Sólveig með ás

Önnu Sólveigu Snorradóttur, GK, gekk vel á 1. móti 2017-2018 keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni, nú um síðustu helgi.

Hún landaði 2. sætinu í kvennaflokki, lék Jaðarinn á 7 yfir pari, 220 höggum (72 75 73).

Á 1. keppnisdegi fékk Anna Sólveig ás.

Hann kom á par-3 11. braut Jaðarsins.

Golf 1 óskar Önnu Sólveigu til hamingju með draumahöggið!!!