Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2017 | 07:30
Eimskipsmótaröðin 2017 (6): Vel heppnað lokahóf – Vikari veitt viðurkenning fyrir vallarmet!!!
Íslandsmótinu í golfi 2017 lauk s.l. sunnudag þar sem Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) og Axel Bóasson (GK) fögnuðu Íslandsmeistaratitlunum eftir æsispennandi keppni.

Þrjár efstu á Íslandsmótinu í höggleik ásamt Gylfa, forstjóra Eimskips og Hauki Erni forseta GSÍ. Mynd: GSÍ
Í mótslok fór fram lokahóf þar sem að keppendur, starfsfólk og sjálfboðaliðar úr golfhreyfingunni áttu saman góða kvöldstund við frábærar aðstæður í golfskála Keilis.
Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin á Íslandsmótinu, vallarmet, holu í höggi ásamt ýmsum öðrum viðurkenningum.
Einn þeirra sem hlaut viðurkenningu var Keilismaðurinn Vikar Jónasson.
Hann setti glæsilegt vallarmet fyrsta mótsdag 65 högg.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
