Egill Ragnar Gunnarsson, GKG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2017 | 15:30

Eimskipsmótaröðin 2017 (5): Egill Ragnar Íslandsmeistari í holukeppni karla!!!

Það er Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, sem stóð uppi sem Íslandsmeistari í holukeppni karla 2017 eftir úrslitaviðureign við klúbbfélaga sinn Alfreð Brynjar Kristinsson.

Egill Ragnar vann viðureign þeirra 5&3.

Spilað var á Vestmannaeyjavelli, dagana 23.-25. júní 2017.

Til þess að sjá öll úrslit í öllum riðlum SMELLIÐ HÉR: