Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2017 | 17:00

Eimskipsmótaröðin 2017 (4): Vikar sigraði!

Það var Vikar Jónasson, úr Golfklúbbnum Keili (GK), sem stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu í dag.

Mótið fór fram að Hamarsvelli í Borgarnesi og stóð dagana 2.-4. júní 2017.

Vikar sigraði á samtals 6 undir pari; með 3 frábæra hringi  – 6 (68 69 70), sem allir voru undir pari.

Eftir sigurinn í dag sagði Vikar m.a. í viðtali við golf.is: „Ég hef æft mikið undanfarin misseri og þá sérstaklega púttin. Það hefur skilað árangri og ég er mjög ánægður að hafa brotið ísinn og sigrað í fyrsta sinn á ferlinum. Mér leið vel á hringnum í dag og sérstaklega eftir að Birgir Björn Magnússon félagi minn úr Keili gerðist aðstoðarmaður minn eftir að hann hafði lokið leik. Þá varð andrúmsloftið létt og skemmtilegt – og mér leið vel í dag.“

Hákon Örn Magnússon, GR, sem leiddi allt mótið og spilaði frábært golf varð í 2. sæti – Hann átti tvo meiriháttar hringi; fyrsta daginn -6 og annan daginn -1; en spilaði lokahringinn á 2 yfir pari og lauk keppni á -5.

Kristján Þór Einarsson, GM og Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, deildu 3. sætinu; báðir á samtals 3 undir pari, hvor.

Sjá má lokastöðuna í heild í karlaflokki á Símamótinu hér að neðan:

1 Vikar Jónasson GK 0 F 36 34 70 -1 68 69 70 207 -6
2 Hákon Örn Magnússon GR -1 F 37 36 73 2 65 70 73 208 -5
3 Kristján Þór Einarsson GM -3 F 34 33 67 -4 67 76 67 210 -3
4 Fannar Ingi Steingrímsson GHG -3 F 32 36 68 -3 71 71 68 210 -3
5 Henning Darri Þórðarson GK -1 F 34 35 69 -2 71 71 69 211 -2
6 Hlynur Bergsson GKG 0 F 37 33 70 -1 70 72 70 212 -1
7 Heiðar Davíð Bragason GHD 0 F 36 35 71 0 74 68 71 213 0
8 Egill Ragnar Gunnarsson GKG -1 F 36 35 71 0 70 73 71 214 1
9 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 0 F 35 36 71 0 74 69 71 214 1
10 Theodór Emil Karlsson GM 0 F 37 35 72 1 71 71 72 214 1
11 Rúnar Arnórsson GK -4 F 36 33 69 -2 74 73 69 216 3
12 Ragnar Már Garðarsson GKG -3 F 37 34 71 0 73 72 71 216 3
13 Hlynur Geir Hjartarson GOS 0 F 36 35 71 0 77 69 71 217 4
14 Hrafn Guðlaugsson GSE 1 F 36 35 71 0 72 74 71 217 4
15 Aron Snær Júlíusson GKG -2 F 38 36 74 3 73 70 74 217 4
16 Úlfar Jónsson GKG -1 F 36 35 71 0 75 72 71 218 5
17 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 2 F 37 37 74 3 73 71 74 218 5
18 Ragnar Már Ríkarðsson GM 3 F 35 35 70 -1 74 75 70 219 6
19 Víðir Steinar Tómasson GA 3 F 38 37 75 4 73 71 75 219 6
20 Andri Már Óskarsson GHR -2 F 37 34 71 0 72 78 71 221 8
21 Tumi Hrafn Kúld GA -1 F 33 37 70 -1 76 75 70 221 8
22 Viktor Ingi Einarsson GR 2 F 36 38 74 3 69 78 74 221 8
23 Kristófer Karl Karlsson GM 2 F 38 40 78 7 67 76 78 221 8
24 Böðvar Bragi Pálsson GR 5 F 37 35 72 1 76 74 72 222 9
25 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS -1 F 37 36 73 2 74 75 73 222 9
26 Lárus Ingi Antonsson GA 5 F 40 35 75 4 68 79 75 222 9
27 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 2 F 37 38 75 4 73 74 75 222 9
28 Eggert Kristján Kristmundsson GR 3 F 39 33 72 1 75 77 72 224 11
29 Haukur Már Ólafsson GKG 3 F 41 37 78 7 75 73 78 226 13
30 Birgir Björn Magnússon GK 3 F 38 36 74 3 73 80 74 227 14
31 Jóhannes Guðmundsson GR 1 F 37 37 74 3 76 77 74 227 14
32 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 3 F 38 38 76 5 73 78 76 227 14
33 Stefán Þór Bogason GR 1 F 40 38 78 7 70 79 78 227 14
34 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR -1 F 42 36 78 7 75 74 78 227 14
35 Jón Frímann Jónsson GM 4 F 43 38 81 10 71 75 81 227 14
36 Arnór Snær Guðmundsson GHD 0 F 43 41 84 13 72 75 84 231 18
37 Helgi Snær Björgvinsson GK 4 F 41 39 80 9 75 77 80 232 19
38 Einar Bjarni Helgason GM 4 F 37 39 76 5 82 75 76 233 20
39 Benedikt Sveinsson GK 1 F 42 36 78 7 79 76 78 233 20
40 Elvar Már Kristinsson GR 4 F 35 41 76 5 74 84 76 234 21
41 Axel Fannar Elvarsson GL 4 F 41 37 78 7 74 82 78 234 21
42 Jason James Wright GA 5 F 42 38 80 9 78 76 80 234 21
43 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 4 F 37 42 79 8 83 72 79 234 21
44 Daníel Hilmarsson GKG 4 F 39 38 77 6 79 80 77 236 23
45 Dagur Ebenezersson GM 2 F 41 39 80 9 76 81 80 237 24
46 Örvar Samúelsson GA 0 F 43 33 76 5 78 84 76 238 25
47 Emil Þór Ragnarsson GKG 1 F 41 35 76 5 81 81 76 238 25
48 Daníel Ísak Steinarsson GK 2 F 41 42 83 12 82 73 83 238 25
49 Þórir Baldvin Björgvinsson GÖ 5 F 42 37 79 8 80 80 79 239 26
50 Sigurður Már Þórhallsson GR 5 F 41 38 79 8 79 81 79 239 26
51 Kjartan Einarsson GVS 4 F 41 38 79 8 78 85 79 242 29
52 Sveinbjörn Guðmundsson GK 5 F 36 41 77 6 82 85 77 244 31
53 Jóhann Sigurðsson GVS 5 F 38 43 81 10 79 84 81 244 31
54 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 5 F 41 40 81 10 79 85 81 245 32
55 Stefán Þór Hallgrímsson GM 5 F 39 40 79 8 85 82 79 246 33
56 Halldór Fannar Halldórsson GR 5 F 40 44 84 13 79 83 84 246 33
57 Jóel Gauti Bjarkason GKG 5 F 39 37 76 5 92 80 76 248 35
58 Ingi Rúnar Birgisson GKG 5 F 40 39 79 8 83 87 79 249 36