Hákon Örn Magnússon, GR. Mynd: Golf 1 Eimskipsmótaröðin 2017 (4): Hákon Örn heldur forystunni á 2. degi Símamótsins
Hinn 19 ára Hákon Örn Magnússon, úr GR, er aldeilis að spila glæsilega á Símamótinu, 4. móti Eimskipsmótaraðarinnar 2017, sem fram fer á Hamarsvelli í Borgarnesi.
Hákon Örn lék á 1 undir pari, 70 höggum 2. keppnisdag; á hring þar sem hann fékk 4 fugla, 11 pör og 3 skolla.
Samtals er Hákon Örn búinn að spila á 7 undir pari 135 höggum (65 70).
Í 2. sæti er Vikar Jónasson úr Golfklúbbnum Keili, en hann hefir samtals spilað á 5 undir pari, 137 höggum (68 69).
Segja má að Hákon Örn og Vikar séu búnir að stinga hina af og að líklegast standi baráttan um sigurinn milli þeirra tveggja, en Hákon Örn á 7 högg og Vikar 5 högg á þá fimm, sem deila 3. sætinu á sléttu pari, en það eru: Heiðar Davíð Bragason, GHD; Fannar Ingi Steingrímsson, GHG; Theodór Emil Karlsson, GM; Henning Darri Þórðarson, GK og Hlynur Bergsson, GKG.
Sjá má heildarstöðuna í karlaflokki á Símamótinu eftir 2. keppnisdag hér að neðan:
1 Hákon Örn Magnússon GR -1 F 34 36 70 -1 65 70 135 -7
2 Vikar Jónasson GK 0 F 34 35 69 -2 68 69 137 -5
3 Heiðar Davíð Bragason GHD 0 F 33 35 68 -3 74 68 142 0
4 Fannar Ingi Steingrímsson GHG -3 F 34 37 71 0 71 71 142 0
5 Theodór Emil Karlsson GM 0 F 35 36 71 0 71 71 142 0
6 Henning Darri Þórðarson GK -1 F 35 36 71 0 71 71 142 0
7 Hlynur Bergsson GKG 0 F 35 37 72 1 70 72 142 0
8 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 0 F 36 33 69 -2 74 69 143 1
9 Aron Snær Júlíusson GKG -2 F 35 35 70 -1 73 70 143 1
10 Egill Ragnar Gunnarsson GKG -1 F 38 35 73 2 70 73 143 1
11 Kristófer Karl Karlsson GM 2 F 40 36 76 5 67 76 143 1
12 Kristján Þór Einarsson GM -3 F 37 39 76 5 67 76 143 1
13 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 2 F 37 34 71 0 73 71 144 2
14 Víðir Steinar Tómasson GA 3 F 36 35 71 0 73 71 144 2
15 Ragnar Már Garðarsson GKG -3 F 38 34 72 1 73 72 145 3
16 Hlynur Geir Hjartarson GOS 0 F 33 36 69 -2 77 69 146 4
17 Hrafn Guðlaugsson GSE 1 F 40 34 74 3 72 74 146 4
18 Jón Frímann Jónsson GM 4 F 37 38 75 4 71 75 146 4
19 Úlfar Jónsson GKG -1 F 38 34 72 1 75 72 147 5
20 Rúnar Arnórsson GK -4 F 39 34 73 2 74 73 147 5
21 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 2 F 35 39 74 3 73 74 147 5
22 Arnór Snær Guðmundsson GHD 0 F 40 35 75 4 72 75 147 5
23 Viktor Ingi Einarsson GR 2 F 40 38 78 7 69 78 147 5
24 Lárus Ingi Antonsson GA 5 F 40 39 79 8 68 79 147 5
25 Haukur Már Ólafsson GKG 3 F 38 35 73 2 75 73 148 6
26 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR -1 F 38 36 74 3 75 74 149 7
27 Ragnar Már Ríkarðsson GM 3 F 40 35 75 4 74 75 149 7
28 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS -1 F 38 37 75 4 74 75 149 7
29 Stefán Þór Bogason GR 1 F 40 39 79 8 70 79 149 7
30 Böðvar Bragi Pálsson GR 5 F 38 36 74 3 76 74 150 8
31 Andri Már Óskarsson GHR -2 F 36 42 78 7 72 78 150 8
32 Tumi Hrafn Kúld GA -1 F 36 39 75 4 76 75 151 9
33 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 3 F 42 36 78 7 73 78 151 9
34 Helgi Snær Björgvinsson GK 4 F 40 37 77 6 75 77 152 10
35 Eggert Kristján Kristmundsson GR 3 F 40 37 77 6 75 77 152 10
36 Jóhannes Guðmundsson GR 1 F 41 36 77 6 76 77 153 11
37 Birgir Björn Magnússon GK 3 F 41 39 80 9 73 80 153 11
38 Jason James Wright GA 5 F 38 38 76 5 78 76 154 12
39 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 4 F 36 36 72 1 83 72 155 13
40 Daníel Ísak Steinarsson GK 2 F 39 34 73 2 82 73 155 13
41 Benedikt Sveinsson GK 1 F 38 38 76 5 79 76 155 13
42 Axel Fannar Elvarsson GL 4 F 44 38 82 11 74 82 156 14
43 Einar Bjarni Helgason GM 4 F 38 37 75 4 82 75 157 15
44 Dagur Ebenezersson GM 2 F 43 38 81 10 76 81 157 15
45 Elvar Már Kristinsson GR 4 F 43 41 84 13 74 84 158 16
46 Daníel Hilmarsson GKG 4 F 40 40 80 9 79 80 159 17
47 Þórir Baldvin Björgvinsson GÖ 5 F 40 40 80 9 80 80 160 18
48 Sigurður Már Þórhallsson GR 5 F 45 36 81 10 79 81 160 18
49 Emil Þór Ragnarsson GKG 1 F 41 40 81 10 81 81 162 20
50 Halldór Fannar Halldórsson GR 5 F 43 40 83 12 79 83 162 20
51 Örvar Samúelsson GA 0 F 45 39 84 13 78 84 162 20
52 Jóhann Sigurðsson GVS 5 F 38 46 84 13 79 84 163 21
53 Kjartan Einarsson GVS 4 F 44 41 85 14 78 85 163 21
54 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 5 F 44 41 85 14 79 85 164 22
55 Stefán Þór Hallgrímsson GM 5 F 42 40 82 11 85 82 167 25
56 Sveinbjörn Guðmundsson GK 5 F 43 42 85 14 82 85 167 25
57 Ernir Sigmundsson GR 4 F 42 40 82 11 87 82 169 27
58 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 4 F 43 40 83 12 87 83 170 28
59 Ingi Rúnar Birgisson GKG 5 F 46 41 87 16 83 87 170 28
60 Jóel Gauti Bjarkason GKG 5 F 40 40 80 9 92 80 172 30
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
