Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2017 | 12:00

Eimskipsmótaröðin 2017 (4): Fylgist með lokahring Símamótsins HÉR:

Í dag verða spilaðir lokahringirnir á Símamótinu, 4. móti Eimskipsmótaraðarinnar keppnistímabilið 2016-2017.

Keppnin fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi

Efst fyrir lokahringinn eru GR-ingarnir Saga Traustadóttir og Hákon Örn Magnússon.

Saga er búin að spila á samtals 5 yfir pari en Hákon Örn á 7 undir pari og er hann jafnframt á besta skorinu á Símamótinu.

Fylgjast má með stöðunni á skortöflu með því að SMELLA HÉR: