Eimskipsmótaröðin 2017 (6): Vikar efstur í karlaflokki eftir 1. dag Íslandsmótsins í höggleik
Hinn tvítugi Vikar Jónasson sýndi allar sínar bestu hliðar á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik.
Keilismaðurinn lék gríðarlega vel í dag og kom inn í klúbbhúsið á 65 höggum eða 6 höggum undir pari.
Hann er með eitt högg í forskot á GR-inginn Guðmund Ágúst Kristjánsson og tvö högg á Egil Ragnar Gunnarsson úr GKG.
Gott skor var í karlaflokknum á fyrsta hringum enda voru aðstæður á Hvaleyrarvelli gríðarlegae góðar; nánast logn, skýjað og kjöraðstæður til að skora vel á frábærum keppnisvelli.
Staða efstu manna í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik eru eftirfarandi:
1. Vikar Jónasson, GK 65 (-6)
2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 66 (-5)
3. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 67 (-4)
4.- 5. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 68 (-3)
4.- 5. Andri Þór Björnsson, GR 68 (-3)
6.-9. Haraldur Franklín Magnús, GR 69 (-2)
6.-9. Axel Bóasson, GK 69 (-2)
6.-9. Ólafur Björn Loftsson, GKG 69 (-2)
9. Lárus Garðar Long, GV 70 (-1)
10.-12. Gísli Sveinbergsson, GK 70 (-1)
10.-12. Ragnar Már Garðarsson, GKG 70 (-1)
10.-12. Theodór Emil Karlsson, GM 70 (-1)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
