Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2016 | 19:15

Eimskipsmótaröðin 2016: Hefst e. 35 daga!!!

Nú fer að styttast í að mótaröð þeirra bestu hefjist.

Fyrsta mótið fer fram á Strandarvelli á Hellu hjá GHR, þ. 20.-22. maí n.k.

Spennandi mótaröð framundan, þar sem mótum hefir verið fjölgað úr 6 í 8!!!