Gísli Sveinbergsson, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2016 | 21:00

Eimskipsmótaröðin 2016: Gísli Sveinbergs efstur e. 1. dag á Borgunarmótinu

Það er Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili, sem er efstur á Borgunarmótinu, sem er hluti Eimskipsmótaraðarinnar 2016.

Gísli lék 1. hring á 2 undir pari 69 höggum.

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir eru þeir Axel Bóasson, GK og Kristján Þór Einarsson, GM.

Benedikt Sveinsson GK er einn í 4. sæti á sléttu pari, 71 höggi.

Til þess að sjá stöðuna á Borgunarmótinu  SMELLIÐ HÉR: