Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2016 | 08:00

Eimskipsmótaröðin 2016: Andri Þór sigraði á Egils Gull (1) mótinu

Andri Þór Björnsson úr GR sigraði nokkuð örugglega á Egils-Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem lauk í gær á Strandarvelli á Hellu. Andri lék frábært golf þegar mest á reyndi og sigraði með sex högga mun. Andri lék hringina þrjá á 5 höggum undir pari vallar samtals og lokahringinn lék hann á -2. Ragnar Már Garðarsson úr GKG og Arnór Snær Guðmundsson úr Hamri á Dalvík enduð jafnir í 2.-3. sæti á +1 samtals.

Sigurvegarar á 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar 22. maí 2016: 2.-3. sæti Ragnar Már, GKG - Sigurvegarinn Andri Þór, GK - 2.-3. sæti Arnór Snær GHD. Mynd: GSÍ

Sigurvegarar á 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar 22. maí 2016: 2.-3. sæti Ragnar Már, GKG – Sigurvegarinn Andri Þór, GK – 2.-3. sæti Arnór Snær GHD. Mynd: GSÍ

Andri gerði fá mistök á lokahringnum og fékk tvo skolla, en hann fékk alls fimm fugla og þar af þrjá á síðustu fimm holunum.

Þetta er fjórði sigur Andra á Eimskipsmótaröðinni en hann sigraði á tveimur fyrstu mótunum í fyrra og hafði fyrir þá sigra landað einum sigri á mótaröð þeirra bestu.

Ég ætla að byrja á því að þakka Golfklúbbi Reykjavíkur fyrir stuðninginn, þjálfurunum mínum Inga Rúnari Gíslasyni og Arnóri Finnbjörnssyni, þeir eiga mikið í þessu ásamt aðstoðarmanni mínum. Ég vil einnig þakka Golfklúbbnum á Hellu fyrir að standa vel að þessu móti ásamt Golfsambandi Íslands,“ sagði Andri Þór við golf.is á Strandarvelli á Hellu í gær.

Heildarúrslitin í karlaflokki í 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar – Egils Gull mótinu á Strandarvelli eru eftirfarandi: 

1 Andri Þór Björnsson GR -2 F (66 71 68) 205 -5
2 Ragnar Már Garðarsson GKG -3 F (68 73 70) 211 1
3 Arnór Snær Guðmundsson GHD 1 F ( 70 68 73) 211 1
4 Andri Már Óskarsson GHR 0 F 37 33 70 0 71 71 70 212 2
5 Kristján Þór Einarsson GM -3 F 37 34 71 1 67 75 71 213 3
6 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 1 F 33 34 67 -3 75 72 67 214 4
7 Aron Snær Júlíusson GKG -2 F 35 36 71 1 72 71 71 214 4
8 Fannar Ingi Steingrímsson GHG -2 F 35 35 70 0 71 74 70 215 5
9 Theodór Emil Karlsson GM 0 F 35 34 69 -1 71 76 69 216 6
10 Hlynur Geir Hjartarson GOS -2 F 36 36 72 2 68 76 72 216 6
11 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 0 F 34 37 71 1 72 74 71 217 7
12 Stefán Már Stefánsson GR -2 F 37 35 72 2 75 71 72 218 8
13 Ólafur Björn Loftsson GKG -3 F 38 36 74 4 70 74 74 218 8
14 Hlynur Bergsson GKG 0 F 36 34 70 0 76 73 70 219 9
15 Andri Páll Ásgeirsson GK 4 F 37 38 75 5 73 72 75 220 10
16 Gunnar Friðrik Gunnarsson GR 3 F 34 36 70 0 77 74 70 221 11
17 Helgi Dan Steinsson GG 0 F 37 38 75 5 73 74 75 222 12
18 Hákon Örn Magnússon GR 2 F 38 36 74 4 75 74 74 223 13
19 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 1 F 39 36 75 5 77 71 75 223 13
20 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 0 F 38 37 75 5 74 74 75 223 13
21 Ragnar Már Ríkarðsson GM 3 F 37 36 73 3 76 75 73 224 14
22 Hrafn Guðlaugsson GSE 0 F 37 37 74 4 74 76 74 224 14
23 Eyþór Hrafnar Ketilsson GA 3 F 37 37 74 4 77 73 74 224 14
24 Ingvar Andri Magnússon GR 0 F 34 41 75 5 68 81 75 224 14
25 Sturla Höskuldsson GA 4 F 38 39 77 7 75 72 77 224 14
26 Jóhannes Guðmundsson GR 3 F 39 38 77 7 76 71 77 224 14
27 Daníel Ísak Steinarsson GK 2 F 37 39 76 6 66 83 76 225 15
28 Stefán Þór Bogason GR 1 F 38 38 76 6 71 78 76 225 15
29 Birgir Björn Magnússon GK 2 F 38 38 76 6 76 73 76 225 15
30 Björn Óskar Guðjónsson GM 0 F 36 36 72 2 73 81 72 226 16
31 Sigurþór Jónsson GK -2 F 36 36 72 2 79 75 72 226 16
32 Arnar Freyr Jónsson GN 3 F 39 36 75 5 72 79 75 226 16
33 Daníel Hilmarsson GKG 4 F 36 38 74 4 74 78 74 226 16
34 Birgir Guðjónsson GJÓ 1 F 37 39 76 6 77 73 76 226 16
35 Sigmundur Einar Másson GKG 0 F 38 40 78 8 69 80 78 227 17
36 Viktor Ingi Einarsson GR 3 F 40 38 78 8 71 78 78 227 17
37 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 4 F 37 37 74 4 77 77 74 228 18
38 Jón Ingi Grímsson GOS 2 F 38 36 74 4 78 76 74 228 18
39 Björn Þór Hilmarsson GKB 2 F 36 40 76 6 78 74 76 228 18
40 Alexander Aron Gylfason GR 3 F 39 38 77 7 74 77 77 228 18
41 Jón Hilmar Kristjánsson GM 4 F 39 39 78 8 73 77 78 228 18
42 Stefán Þór Hallgrímsson GM 4 F 35 37 72 2 79 78 72 229 19
43 Kristján Benedikt Sveinsson GA 1 F 41 36 77 7 73 79 77 229 19
44 Sindri Þór Jónsson GR 3 F 41 40 81 11 75 74 81 230 20
45 Rúnar Óli Einarsson GKB 3 F 37 38 75 5 78 78 75 231 21
46 Pétur Freyr Pétursson GKB 2 F 39 37 76 6 78 77 76 231 21
47 Aron Skúli Ingason GM 4 F 38 39 77 7 78 76 77 231 21
48 Arnar Geir Hjartarson GSS 4 F 35 40 75 5 83 74 75 232 22
49 Guðmundur Ingvi Einarsson GKB 2 F 38 39 77 7 76 79 77 232 22
50 Sturla Ómarsson GKB 3 F 38 40 78 8 74 80 78 232 22
51 Andri Már Guðmundsson GM 4 F 40 38 78 8 75 80 78 233 23
52 Jóhann Sigurðsson GVS 5 F 41 39 80 10 82 71 80 233 23
53 Árni Freyr Hallgrímsson GR 2 F 46 39 85 15 74 75 85 234 24
54 Lárus Garðar Long GV 4 F 39 40 79 9 75 81 79 235 25
55 Jón Frímann Jónsson GR 4 F 41 37 78 8 77 81 78 236 26
56 Elvar Már Kristinsson GR 5 F 38 43 81 11 75 80 81 236 26
57 Eggert Kristján Kristmundsson GR 2 F 44 39 83 13 74 79 83 236 26
58 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 3 F 41 38 79 9 78 80 79 237 27
59 Víðir Steinar Tómasson GA 4 F 39 41 80 10 80 77 80 237 27
60 Einar Bjarni Helgason GFH 5 F 44 40 84 14 79 79 84 242 32
61 Jóel Gauti BjarkasonNiðurskurður GKG 4 F 37 41 78 8 81 78 159 19