Eimskipsmótaröðin 2016 (7): Henning Darri efstur (-3) e. 1. dag Nýherjamótsins!
Það er Henning Darri Þórðarson, GK, sem er efstur eftir 1. dag Nýherjamótsins, sem er 7. mót Eimskipsmótaraðarinnar, en leikið er á Vestmannaeyjavelli.
Henning Darri lék 1. hringinn á stórglæsilegum 3 undir pari, 67 höggum – fékk 4 fugla, 13 pör og 1 skolla.
Hann hefir samt aðeins 1 höggs forystu á heimamanninn og golfkennara GV, Einar Gunnarsson og Arnór Inga Finnbjörnsson, GR og Kristján Þór Einarsson, GM sem allir léku á 2 undir pari, 68 höggum og deila 2. sætinu e. 2. dag.
Spennandi keppni framundan í dag og á morgun á Nýherjamótinu, en 41 keppandi er í karlaflokki.
Staðan eftir 1. dag Nýherjamótsins 2016 í karlaflokki er eftirfarandi:
1 Henning Darri Þórðarson GK -3 F 34 33 67 -3 67 67 -3
2 Einar Gunnarsson GV 4 F 36 32 68 -2 68 68 -2
3 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR -1 F 33 35 68 -2 68 68 -2
4 Kristján Þór Einarsson GM -3 F 33 35 68 -2 68 68 -2
5 Tumi Hrafn Kúld GA 0 F 32 37 69 -1 69 69 -1
6 Kristófer Karl Karlsson GM 3 F 33 37 70 0 70 70 0
7 Bjarni Sigþór Sigurðsson GK 2 F 34 36 70 0 70 70 0
8 Hákon Harðarson GR 1 F 34 36 70 0 70 70 0
9 Axel Fannar Elvarsson GL 3 F 35 37 72 2 72 72 2
10 Daníel İ́sak Steinarsson GK 2 F 37 35 72 2 72 72 2
11 Hrafn Guðlaugsson GSE 0 F 34 38 72 2 72 72 2
12 Andri Már Óskarsson GHR -2 F 38 34 72 2 72 72 2
13 Stefán Már Stefánsson GR -2 F 37 35 72 2 72 72 2
14 Arnar Freyr Jónsson GN 3 F 37 36 73 3 73 73 3
15 Benedikt Sveinsson GK 0 F 38 35 73 3 73 73 3
16 Sigurpáll Geir Sveinsson GM -1 F 38 35 73 3 73 73 3
17 Sigurþór Jónsson GK -2 F 34 39 73 3 73 73 3
18 Daníel Hilmarsson GKG 3 F 38 36 74 4 74 74 4
19 Gunnar Geir Gústafsson GV 2 F 36 38 74 4 74 74 4
20 Jóhannes Guðmundsson GR 1 F 39 35 74 4 74 74 4
21 Kristján Benedikt Sveinsson GA 0 F 38 36 74 4 74 74 4
22 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -5 F 39 35 74 4 74 74 4
23 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 2 F 39 36 75 5 75 75 5
24 Theodór Emil Karlsson GM -1 F 37 38 75 5 75 75 5
25 Björn Óskar Guðjónsson GM -2 F 37 38 75 5 75 75 5
26 Björgvin Þorsteinsson GA 3 F 39 38 77 7 77 77 7
27 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 2 F 38 39 77 7 77 77 7
28 Birgir Guðjónsson GJÓ 1 F 39 38 77 7 77 77 7
29 Vikar Jónasson GK 0 F 40 37 77 7 77 77 7
30 Lárus Garðar Long GV 4 F 38 40 78 8 78 78 8
31 Jón Valgarð Gústafsson GG 4 F 42 36 78 8 78 78 8
32 Sindri Þór Jónsson GR 3 F 41 37 78 8 78 78 8
33 Rafn Stefán Rafnsson GB 2 F 38 40 78 8 78 78 8
34 Daníel Atlason GR 4 F 39 40 79 9 79 79 9
35 Sigurður Már Þórhallsson GR 3 F 37 42 79 9 79 79 9
36 Ingi Fannar Eiríksson GL 3 F 37 43 80 10 80 80 10
37 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 2 F 40 40 80 10 80 80 10
38 Eggert Kristján Kristmundsson GR 3 F 43 38 81 11 81 81 11
39 Steinar Snær Sævarsson GN 5 F 42 40 82 12 82 82 12
40 Birgir Björn Magnússon GK 2 F 44 38 82 12 82 82 12
41 Birgir Rúnar Steinarsson Busk GOS 5 F 41 45 86 16 86 86 16
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
