Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is Eimskipsmótaröðin 2016 (5): Hver hefir fengið flesta fugla í karlaflokki fyrstu 3 keppnisdagana?
Í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik 2016 eru 106 keppendur.
Skorið var niður eftir 2 fyrstu hringina og nú keppa 71 um Íslandsmeistaratitilinn eftisótta í höggleik.
Hver skyldi nú hafa verið með flestu fuglana eftir 3 fyrstu keppnisdagana?
Svarið fæst hér að neðan:
Andri Már Óskarsson, GHR 14 fuglar
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 14 fuglar
**************************************************
Andri Þór Björnsson
Aron Snær Júlíusson
Haraldur Franklín Magnús 13 fuglar
***********************************
Bjarki Pétursson
Gísli Sveinbergsson 12 fuglar
*****************************
Axel Bóasson 11 fuglar
*****************************
Aron Bjarki Bergsson
Birgir Leifur Hafþórsson
Hákon Örn Magnússon
Stefán Már Stefánsson
Þórður Rafn Gissurarson 10 fuglar
*********************************
Alfreð Brynjar Kristinsson
Fannar Ingi Steingrímsson 9 fuglar
**********************************
Ólafur Björn Loftsson
Rúnar Arnórsson
Sigurþór Jónsson 8 fuglar
**************************
Henning Darri Þórðarson 6 fuglar
Birgir Guðjónsson 5 fuglar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
