Eimskipsmótaröðin 2016-2017 (2): Kristján Þór sigraði á Honda Classic – með lokahring upp á 65!!!
Kristján Þór Einarsson, GM, sigraði nú rétt í þessu á Honda Classic, 2. mótinu á Eimskipsmótaröðinni, keppnistímabilið 2016.
Leikið var á Garðavelli á Akranesi.
Sigurskor Kristjáns Þórs var 7 undir pari, 209 högg (73 71 65).
Hann átti stórglæsilegan lokahring upp á 65 högg – fékk 7 fugla og 11 pör.
Kristján Þór átti heil 10 högg á þann sem næstur kom, Heiðar Davíð Bragason, GHD, sem lék á samtals 3 yfir pari.
Frábær spilamennska hjá Kristjáni Þór!!!
Lokastaðan í karlaflokki á Honda Classic var eftirfarandi:
1 Kristján Þór Einarsson GM -2 F 33 32 65 -7 73 71 65 209 -7
2 Heiðar Davíð Bragason GHD 0 F 38 35 73 1 71 75 73 219 3
3 Andri Már Óskarsson GHR -1 F 35 34 69 -3 74 79 69 222 6
4 Jóhannes Guðmundsson GR 3 F 37 35 72 0 76 74 72 222 6
5 Þórður Rafn Gissurarson GR -3 F 39 38 77 5 73 72 77 222 6
6 Stefán Már Stefánsson GR -1 F 40 38 78 6 72 73 78 223 7
7 Vikar Jónasson GK 2 F 41 35 76 4 76 74 76 226 10
8 Björn Óskar Guðjónsson GM 0 F 39 33 72 0 81 74 72 227 11
9 Tumi Hrafn Kúld GA 1 F 39 35 74 2 78 75 74 227 11
10 Viktor Ingi Einarsson GR 4 F 38 37 75 3 79 73 75 227 11
11 Eggert Kristján Kristmundsson GR 5 F 39 38 77 5 78 72 77 227 11
12 Andri Páll Ásgeirsson GK 3 F 37 38 75 3 79 74 75 228 12
13 Hrafn Guðlaugsson GSE 1 F 40 40 80 8 75 73 80 228 12
14 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 1 F 43 38 81 9 77 71 81 229 13
15 Haukur Már Ólafsson GKG 4 F 36 37 73 1 77 79 73 229 13
16 Kristófer Karl Karlsson GM 5 F 38 38 76 4 78 83 76 237 21
17 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 5 F 44 39 83 11 80 74 83 237 21
18 Magnús Friðrik Helgason GKG 5 F 39 40 79 7 84 74 79 237 21
19 Víðir Steinar Tómasson GA 4 F 39 42 81 9 82 74 81 237 21
20 Sindri Þór Jónsson GR 5 F 39 38 77 5 83 78 77 238 22
21 Sverrir Haraldsson GM 4 F 42 38 80 8 79 79 80 238 22
22 Theodór Emil Karlsson GM 0 F 39 39 78 6 81 80 78 239 23
23 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 4 F 39 39 78 6 84 77 78 239 23
24 Arnar Freyr Jónsson GN 5 F 40 40 80 8 80 79 80 239 23
25 Ragnar Már Ríkarðsson GM 3 F 45 40 85 13 78 77 85 240 24
26 Ari Magnússon GKG 2 F 41 37 78 6 81 82 78 241 25
27 Sigurður Már Þórhallsson GR 5 F 41 39 80 8 80 81 80 241 25
28 Daníel İ́sak Steinarsson GK 4 F 41 39 80 8 80 81 80 241 25
29 Einar Snær Ásbjörnsson GR 2 F 41 43 84 12 82 77 84 243 27
30 Lárus Garðar Long GV 5 F 38 37 75 3 90 79 75 244 28
31 Lárus Ingi Antonsson GA 6 F 44 36 80 8 88 76 80 244 28
32 Eva Karen Björnsdóttir GR 6 F 42 40 82 10 82 81 82 245 29
33 Halldór Fannar Halldórsson GR 6 F 41 41 82 10 88 76 82 246 30
34 Kristján Kristjánsson GL 5 F 45 38 83 11 81 82 83 246 30
35 Stefán Þór Hallgrímsson GM 5 F 41 39 80 8 82 85 80 247 31
36 Sigurjón Arnarsson GR 3 F 42 37 79 7 81 88 79 248 32
37 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4 F 38 41 79 7 82 87 79 248 32
38 Halla Björk Ragnarsdóttir GR 5 F 38 42 80 8 83 85 80 248 32
39 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 6 F 40 39 79 7 91 80 79 250 34
40 Birgir Björn Magnússon GK 4 F 41 37 78 6 91 82 78 251 35
41 Gunnar Geir Gústafsson GV 4 F 43 39 82 10 87 82 82 251 35
42 Þórir Baldvin Björgvinsson GÖ 6 F 46 42 88 16 84 80 88 252 36
43 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 6 F 41 42 83 11 85 85 83 253 37
44 Elvar Már Kristinsson GR 4 F 49 42 91 19 88 74 91 253 37
45 Axel Fannar Elvarsson GL 5 F 47 46 93 21 85 78 93 256 40
46 Sturla Höskuldsson GA 5 F 44 40 84 12 91 83 84 258 42
47 Bergur Dan Gunnarsson GKG 6 F 43 39 82 10 91 89 82 262 46
48 Jón Valgarð Gústafsson GG 5 F 43 42 85 13 92 85 85 262 46
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
