Andri Þór Björnsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2016 | 05:00

Eimskipsmótaröðin 2016 (2): Andri Þór bætti vallarmetið – efstur á 64 e. 1. dag !!!

Andri Þór Björnsson, GR, sem sigraði á 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar er enn að bæta við sig rósum nú á 2. móti mótaraðar hinna bestu á Íslandi.

Hann var á stórglæsilegu skori 64 höggum á 1. degi mótsins, hring þar sem hann fékk 8 fugla!

Í karlaflokki voru að sjást lág skor og léku alls 7 kylfingar, að Andra Þór meðtöldum,  undir 70;  Magnús Lárusson, GJÓ 6 undir pari, 66 högg; Gísli Sveinbergsson GK, 6 undir pari, 66 högg; Alfreð Brynjar Kristinsson,  GKG, 4 undir pari, 68 högg, Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, 3 undir pari, 69 högg;  Nökkvi Gunnarsson,  NK, 3 undir pari, 69 högg og  Rúnar Arnórsson GK, 3 undir pari, 69 högg.

Aðstæður á Hlíðavelli í Mosfellsbæ voru með því besta, 18° sól og hiti og spáð áframhaldandi hlýviðri.

Annars er staða þeirra (39) sem léku á 76 eða betur í karlaflokki á 2. móti Eimskipsmótaraðarinnar eftir 1. dag eftirfarandi:

1 Andri Þór Björnsson GR -3 F 33 31 64 -8 64 64 -8
2 Magnús Lárusson GJÓ 0 F 34 32 66 -6 66 66 -6
3 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 0 F 35 33 68 -4 68 68 -4
4 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 1 F 34 35 69 -3 69 69 -3
5 Nökkvi Gunnarsson NK -1 F 34 35 69 -3 69 69 -3
6 Stefán Þór Bogason GR 0 F 35 35 70 -2 70 70 -2
7 Theodór Emil Karlsson GM 0 F 34 36 70 -2 70 70 -2
8 Hlynur Geir Hjartarson GOS -2 F 36 34 70 -2 70 70 -2
9 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -5 F 38 32 70 -2 70 70 -2
10 Kristján Þór Einarsson GM -3 F 36 35 71 -1 71 71 -1
11 Þórður Rafn Gissurarson GR -4 F 38 33 71 -1 71 71 -1
12 Úlfar Jónsson GKG -1 F 35 37 72 0 72 72 0
13 Ólafur Björn Loftsson GKG -3 F 36 36 72 0 72 72 0
14 Árni Freyr Hallgrímsson GR 2 F 37 36 73 1 73 73 1
15 Hákon Örn Magnússon GR 1 F 34 39 73 1 73 73 1
16 Björn Óskar Guðjónsson GM 0 F 38 35 73 1 73 73 1
17 Oddur Óli Jónasson NK -2 F 36 37 73 1 73 73 1
18 Heiðar Davíð Bragason GHD -1 F 37 36 73 1 73 73 1
19 Ragnar Már Garðarsson GKG -3 F 36 37 73 1 73 73 1
20 Rúnar Óli Einarsson GKB 2 F 38 35 73 1 73 73 1
21 Axel Fannar Elvarsson GL 4 F 38 35 73 1 73 73 1
22 Ingvar Andri Magnússon GR -1 F 36 38 74 2 74 74 2
23 Haraldur Franklín Magnús GR -5 F 38 36 74 2 74 74 2
24 Björn Þór Hilmarsson GKB 2 F 38 36 74 2 74 74 2
25 Guðlaugur Rafnsson GJÓ 3 F 38 36 74 2 74 74 2
26 Daníel Hilmarsson GKG 3 F 36 38 74 2 74 74 2
27 Andri Már Guðmundsson GM 4 F 37 37 74 2 74 74 2
28 Jón Ingi Grímsson GOS 2 F 37 38 75 3 75 75 3
29 Hákon Harðarson GR 1 F 40 35 75 3 75 75 3
30 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 1 F 37 38 75 3 75 75 3
31 Hlynur Bergsson GKG 0 F 38 37 75 3 75 75 3
32 Andri Már Óskarsson GHR -1 F 38 37 75 3 75 75 3
33 Einar Snær Ásbjörnsson GR 2 F 39 36 75 3 75 75 3
34 Sindri Þór Jónsson GR 3 F 36 39 75 3 75 75 3
35 Viktor Ingi Einarsson GR 3 F 39 36 75 3 75 75 3
36 Aron Skúli Ingason GM 3 F 36 39 75 3 75 75 3
37 Jón Gunnarsson GKG 7 F 40 35 75 3 75 75 3
38 Hrafn Guðlaugsson GSE 0 F 42 34 76 4 76 76 4
39 Ernir Sigmundsson GR 4 F 38 38 76 4 76 76 4