Eimskip, mikill styrktaraðili golfs á Íslandi. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2012 | 10:00

Eimskipsmótaröðin (3): Íslandsmótið í holukeppni hófst í morgun á Leirdalsvelli hjá GKG – rástímar

Klukkan  7:30 í morgun hófst á Leirdalsvelli hjá GKG Íslandsmótið í holukeppni, þ.e. 3. mótið á Eimskipsmótaröðinni.  Völlurinnn er lokaður fyrir félagsmenn GKG dagana 3 sem mótið fer fram.  Gegn framvísun á félagsskírteini fá félagsmenn GKG 50% afslátt á öðrum völlum.

Það eru GR-ingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Arnór Ingi Finnbjörnsson, sem eiga titil að verja.

Íslandsmeistarar í holukeppni 2011 - F.v.: Arnór Ingi og Ólafía Þórunn, bæði í GR. Mynd: gsimyndir.net

Hér eru rástímar á Íslandsmótinu í holukeppni: