Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2014 | 20:00

Eimskipsmótaröðin: Bjarki og Guðrún Brá efst eftir fyrri dag Nettó-mótsins

Keppendur á Nettómótinu sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru hafa lokið leik í dag og hafa þar með leikið 36 holur af 54 holum. Óhætt er að segja að verðrið hafi leikið keppendur grátt á þessu fyrsta móti Eimskipsmótaraðarinnar en aðstæður til golfleiks voru mjög erfiðar á köflum.  Veðurspáin fyrir morgundaginn er heldur skárri en þá verður seinasti hringurinn leikinn, ræsing hefst kl 7:30 í fyrramálið.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir eftir fyrri dag 1. móts Eimskipsmótaraðarinnar 2014. Alltaf jafn glæsileg!  Mynd: GSÍ

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir eftir fyrri dag 1. móts Eimskipsmótaraðarinnar 2014. Alltaf jafn glæsileg! Mynd: GSÍ

Það er Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili sem leiðir í kvennaflokk en hún hafði einnig forystu eftir fyrri hringinn í dag. Guðrún Brá lék seinni hringinn á sex höggum yfir pari en þann fyrri á átta höggum yfir pari, hún er því samtals á 14 höggum yfir pari fyrir lokahringinn. Jafnar í öðru til þriðja sæti koma Sunna Víðisdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik og heima konan Karen Guðnadóttir á 15 höggum yfir pari.

Bjarki Pétursson ásamt kylfusveini. Mynd: Golf 1

Bjarki Pétursson ásamt kylfusveini. Mynd: Golf 1

Í karlaflokki er það Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sem leiðir á fimm höggum yfir pari, Bjarki lék afa vel á seinni hringunum í dag þegar hann kom inn á 72 höggum eða á pari vallarins. Jafnir í örðu til þriðja sæti koma þeir Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur en þeir eru báðir á sex höggum yfir pari

Staða efstu kylfinga á Nettómótinu eftir 36 holur af 54 holum

Kvennaflokkur.

1 sæti                   Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, +8 /+6 = +14

2-3 sæti               Sunna Víðisdóttir, GR, +11/+4= +15

2-3 sæti               Karen Guðnadóttir, GS, +10/+5= +15

Karlaflokkur.

1 sæti                   Bjarki Pétursson, GB, +5/0 = +5

2-3 sæti               Ragnar Már Garðarsson, GKG, +4/+2 = +6

2-3 sæti               Andri Þór Björnsson, GR, +3/+3 = +6

Hér má sjá heildarstöðuna eftir fyrri dag Nettó-mótsins:

1 Bjarki Pétursson GB 0 F 36 36 72 0 77 72 149 5
2 Ragnar Már Garðarsson GKG -2 F 39 35 74 2 76 74 150 6
3 Andri Þór Björnsson GR -2 F 37 38 75 3 75 75 150 6
4 Haraldur Franklín Magnús GR -3 F 39 36 75 3 76 75 151 7
5 Andri Már Óskarsson GHR 1 F 37 35 72 0 80 72 152 8
6 Gísli Sveinbergsson GK -1 F 40 39 79 7 74 79 153 9
7 Hrafn Guðlaugsson GSE 2 F 39 36 75 3 78 75 153 9
8 Ari Magnússon GKG 4 F 36 39 75 3 79 75 154 10
9 Kristján Þór Einarsson GKJ -2 F 38 36 74 2 80 74 154 10
10 Rúnar Arnórsson GK -1 F 38 39 77 5 77 77 154 10
11 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG -1 F 36 39 75 3 79 75 154 10
12 Stefán Þór Bogason GR 3 F 41 36 77 5 78 77 155 11
13 Arnar Snær Hákonarson GR 0 F 39 37 76 4 80 76 156 12
14 Dagur Ebenezersson GKJ 3 F 42 39 81 9 75 81 156 12
15 Helgi Birkir Þórisson GSE 1 F 37 36 73 1 84 73 157 13
16 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 1 F 44 34 78 6 80 78 158 14
17 Benedikt Sveinsson GK 1 F 42 38 80 8 78 80 158 14
18 Atli Elíasson GS 3 F 37 40 77 5 81 77 158 14
19 Sunna Víðisdóttir GR -1 F 39 37 76 4 83 76 159 15
20 Karen Guðnadóttir GS 2 F 39 38 77 5 82 77 159 15
21 Emil Þór Ragnarsson GKG 1 F 39 37 76 4 83 76 159 15
22 Birgir Guðjónsson GR 2 F 38 39 77 5 82 77 159 15
23 Björgvin Sigmundsson GS 2 F 40 37 77 5 82 77 159 15
24 Snorri Páll Ólafsson GR 5 F 40 38 78 6 81 78 159 15
25 Birgir Björn Magnússon GK 0 F 44 40 84 12 76 84 160 16
26 Sigurþór Jónsson GB 1 F 42 40 82 10 78 82 160 16
27 Aron Bjarni Stefánsson GSE 5 F 39 39 78 6 82 78 160 16
28 Hákon Harðarson GR 5 F 42 37 79 7 81 79 160 16
29 Ísak Jasonarson GK 3 F 40 39 79 7 81 79 160 16
30 Sigurjón Arnarsson GR 2 F 39 40 79 7 82 79 161 17
31 Helgi Anton Eiríksson GR 3 F 40 38 78 6 84 78 162 18
32 Pétur Freyr Pétursson GKB 2 F 36 39 75 3 87 75 162 18
33 Alexander Aron Gylfason GR 3 F 39 37 76 4 86 76 162 18
34 Daníel Hilmarsson GKG 5 F 38 43 81 9 81 81 162 18
35 Benedikt Árni Harðarson GK 4 F 41 38 79 7 84 79 163 19
36 Sigmundur Einar Másson GKG 0 F 42 41 83 11 80 83 163 19
37 Bjarni Sigþór Sigurðsson GS 2 F 42 37 79 7 84 79 163 19
38 Gauti Grétarsson NK 6 F 39 37 76 4 87 76 163 19
39 Rögnvaldur Magnússon GO 3 F 40 39 79 7 84 79 163 19
40 Örvar Samúelsson GR 0 F 40 40 80 8 84 80 164 20
41 Berglind Björnsdóttir GR 1 F 41 42 83 11 81 83 164 20
42 Sigurbjörn Þorgeirsson 2 F 40 36 76 4 88 76 164 20
43 Bergur Rúnar Björnsson 5 F 42 39 81 9 83 81 164 20
44 Guðni Fannar Carrico GS 5 F 41 37 78 6 86 78 164 20
45 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 4 F 40 38 78 6 87 78 165 21
46 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 7 F 39 43 82 10 83 82 165 21
47 Gísli Þór Þórðarson GR 3 F 43 41 84 12 81 84 165 21
48 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 0 F 40 39 79 7 87 79 166 22
49 Ástgeir Ólafsson GR 5 F 40 42 82 10 85 82 167 23
50 Árni Freyr Hallgrímsson GR 4 F 38 41 79 7 89 79 168 24
51 Þórdís Geirsdóttir GK 4 F 46 38 84 12 85 84 169 25
52 Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 5 F 45 40 85 13 84 85 169 25
53 Davíð Gunnlaugsson GKJ 3 F 40 45 85 13 84 85 169 25
54 Heiða Guðnadóttir GKJ 5 F 41 42 83 11 87 83 170 26
55 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 4 F 46 40 86 14 84 86 170 26
56 Magnús Magnússon GKG 5 F 47 39 86 14 85 86 171 27
57 Magnús Birgisson GK 5 F 43 40 83 11 88 83 171 27
58 Ingunn Einarsdóttir GKG 5 F 41 42 83 11 89 83 172 28
59 Signý Arnórsdóttir GK 2 F 44 46 90 18 83 90 173 29
60 Björgvin Smári Kristjánsson GKG 4 F 41 40 81 9 92 81 173 29
61 Arnar Freyr Jónsson GN 4 F 44 39 83 11 90 83 173 29
62 Jason James Wright GA 5 F 44 45 89 17 84 89 173 29
63 Fylkir Þór Guðmundsson 3 F 44 41 85 13 88 85 173 29
64 Bjarki Freyr Júlíusson GKG 4 F 45 42 87 15 88 87 175 31
65 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 6 F 43 44 87 15 90 87 177 33
66 Adam Örn Stefánsson GSE 6 F 41 42 83 11 94 83 177 33
67 Sindri Snær Alfreðsson GL 6 F 41 44 85 13 92 85 177 33
68 Yngvi Sigurjónsson GKG 5 F 46 44 90 18 87 90 177 33
69 Samúel Gunnarsson 4 F 42 44 86 14 92 86 178 34
70 Hildur Rún Guðjónsdóttir GK 11 F 44 49 93 21 98 93 191 47
71 Hansína Þorkelsdóttir GKG 9 F 51 45 96 24 95 96 191 47
72 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA 7 F 44 47 91 19 101 91 192 48
73 Jóna Sigríður Halldórsdóttir GR 12 F 46 48 94 22 103 94 197 53
74 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GR 14 F 52 43 95 23 104 95 199 55

Texti: GSÍ