Valdís Þóra Jónsdóttir, GL ásamt Friðmey, systur sinni og kaddý. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2014 | 15:30

Eimskipsmótaröðin (6): Valdís Þóra með yfirburðasigur á Garðavelli!!!

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL sigraði með yfirburðum á 6. móti Eimskipsmótaraðarinnar, sem fram fór á Garðavelli á Akranesi.

Valdís Þóra lék á samtals sléttu pari, 216 höggum (71 74 71)  og var þar að auki á næstbesta skori yfir allt mótið!!!

Í 2. sæti varð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og í 3. sæti varð Karen Guðnadóttir, GS.

Sjá má lokastöðuna í kvennaflokki á 6. móti Eimskipsmótaraðarinnar 2014 hér að neðan:

1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL -1 F 36 35 71 -1 71 74 71 216 0
2 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR -1 F 36 36 72 0 72 82 72 226 10
3 Karen Guðnadóttir GS 2 F 39 38 77 5 77 77 77 231 15
4 Signý Arnórsdóttir GK 2 F 35 40 75 3 76 82 75 233 17
5 Sunna Víðisdóttir GR 0 F 38 38 76 4 77 82 76 235 19
6 Þórdís Geirsdóttir GK 3 F 38 39 77 5 75 83 77 235 19
7 Tinna Jóhannsdóttir GK 2 F 37 41 78 6 80 78 78 236 20
8 Anna Sólveig Snorradóttir GK 3 F 44 39 83 11 79 78 83 240 24
9 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 5 F 39 40 79 7 86 89 79 254 38
10 Helena Kristín Brynjólfsdóttir GKG 15 F 40 42 82 10 87 85 82 254 38
11 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 6 F 40 42 82 10 83 92 82 257 41
12 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 2 F 41 43 84 12 90 87 84 261 45
13 Jóna Sigríður Halldórsdóttir GR 10 F 44 45 89 17 88 94 89 271 55