Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 14:00

Eimskipsmótaröðin (6): Valdís Þóra með væna forystu e. 2. dag

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er með væna forystu á sjötta stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar að loknum 36 holur af 54 .

Óhætt er að segja að veðrið hafi verið í stóru hlutverki í dag enda blés hressilega á kylfingana á Garðavelli í dag.

Valdís Þóra er með níu högga forystu í kvennaflokki en hún lék hringinn í dag á 74 höggum og  er sem stendur á 1 höggi yfir pari.

Jafnar í öðru sæti koma þær Karen Guðnadóttir úr Golfklúbbi Suðurnesja og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur á 10 höggum yfir pari.

Lokahringurinn verður leikinn á morgun. Hægt er að fylgjast með skori keppenda með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má glæsilegt skorkort Valdísar Þóru og heildarstöðuna í kvennaflokki eftir 2. dag 6. móts Eimskipsmótaraðarinnar 2014 hér að neðan:

Valdís Þóra Jónsdóttir

Hola 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Alls
Lengd 236 264 114 429 294 212 494 144 321 238 314 270 378 170 298 383 334 110 5003
Par 4 4 3 5 4 4 5 3 4 4 4 4 5 3 4 5 4 3 72
H1 3 4 3 5 4 3 5 2 6 4 4 4 6 3 4 4 4 3 71
-1 -1 -1 -1 -1 -2 -2 -3 -1 -1 -1 -1 0 0 0 -1 -1 -1
H2 4 4 3 5 4 3 5 3 4 4 4 5 4 4 5 5 5 3 74
-1 -1 -1 -1 -1 -2 -2 -2 -2 -2 -2 -1 -2 -1 0 0 +1 +1
12128_valdis
  • 24
  • GL
  • -1.1
  • 2
  • 15
1 2 Alls
Högg 71 74 145
Mismunur -1 2 1
Ernir+
Fuglar 4 2 6
Pör 12 12 24
Skollar 1 4 5
Skrambar 1 1

Sjá má heildarstöðuna í kvennaflokki eftir 2. dag á 6. móti Eimskipsmótaraðarinnar hér að neðan: 

1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL -1 F 35 39 74 2 71 74 145 1
2 Karen Guðnadóttir GS 2 F 37 40 77 5 77 77 154 10
3 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR -1 F 41 41 82 10 72 82 154 10
4 Anna Sólveig Snorradóttir GK 3 F 38 40 78 6 79 78 157 13
5 Tinna Jóhannsdóttir GK 2 F 42 36 78 6 80 78 158 14
6 Signý Arnórsdóttir GK 2 F 41 41 82 10 76 82 158 14
7 Þórdís Geirsdóttir GK 3 F 45 38 83 11 75 83 158 14
8 Sunna Víðisdóttir GR 0 F 37 45 82 10 77 82 159 15
9 Helena Kristín Brynjólfsdóttir GKG 15 F 40 45 85 13 87 85 172 28
10 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 5 F 42 47 89 17 86 89 175 31
11 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 6 F 44 48 92 20 83 92 175 31
12 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 2 F 45 42 87 15 90 87 177 33
13 Jóna Sigríður Halldórsdóttir GR 10 F 50 44 94 22 88 94 182 38
14 Hrafnhildur GuðjónsdóttirRegla 6-3: Rástímar og riðlar GR 13 F 51 46 97 25 97 97 25