Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2012 | 21:55

Eimskipsmótaröðin (6): Tinna leiðir fyrir lokahring á Síma mótinu með 5 höggum!

Það er Tinna Jóhannsdóttir, GK, sem leiðir í kvennaflokki á Símamótinu eftir fyrstu 2 hringina. Hún er samtals búin a spila á 8 yfir pari, samtals 150 höggum (76 74). Tinna á 5 högg á þá sem næst kemur „heimakonuna“ Ragnhildi Kristinsdóttur, GR, sem aldeilis er búin að standa sig vel bæði á Unglingamótaröð Arion banka og Eimskipsmótaröðinni!  Ragnhildur er á samtals 155 höggum (80 75).  Í 3. sæti er síðan Signý Arnórsdóttir, GK, á 156 höggum (79 77).

Staðan meðal efstu kvenna fyrir lokahring Síma mótsins í heild er eftirfarandi: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Tinna Jóhannsdóttir GK 3 F 38 36 74 3 76 74 150 8
2 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 7 F 35 40 75 4 80 75 155 13
3 Signý Arnórsdóttir GK 3 F 38 39 77 6 79 77 156 14
4 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 2 F 40 40 80 9 77 80 157 15
5 Karen Guðnadóttir GS 6 F 41 36 77 6 82 77 159 17
6 Guðrún Pétursdóttir GR 7 F 42 40 82 11 80 82 162 20
7 Heiða Guðnadóttir GKJ 7 F 43 43 86 15 84 86 170 28
8 Hansína Þorkelsdóttir GKG 9 F 44 44 88 17 82 88 170 28
9 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 9 F 43 42 85 14 85 85 170 28
10 Ingunn Einarsdóttir GKG 6 F 41 41 82 11 90 82 172 30
11 Hildur Rún Guðjónsdóttir GK 13 F 42 45 87 16 85 87 172 30
12 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 10 F 44 39 83 12 91 83 174 32
13 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 15 F 47 47 94 23 97 94 191 49
14 Eydís Ýr JónsdóttirForföll GR 0
15 Þórdís GeirsdóttirForföll GK 0