Tinna Jóhannsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2012 | 15:00

Eimskipsmótaröðin (6): Þrjár úr Keili í efstu sætum eftir 1. hring Síma mótsins

Það eru 3 keppendur úr Keili, sem leiða í kvennaflokki, á Síma mótinu eftir 1. hring í Grafarholtinu.  Í 1. sæti er Tinna Jóhannsdóttir, GK,  á  5 yfir pari, 76 höggum. Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er frænka Tinnu, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, á 6 yfir pari, 77 höggum og í þriðja sæti er enn einn keppandi úr Keili Signý Arnórsdóttir, GK, á 8 yfir pari, 79 höggum. Verið er að spila 2. hring sem stendur, en spilaðar eru 36 holur í dag.

Staðan eftir 1. hring í kvennaflokki á Síma mótinu er eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Tinna Jóhannsdóttir GK 3 F 37 39 76 5 76 76 5
2 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 2 F 35 42 77 6 77 77 6
3 Signý Arnórsdóttir GK 3 F 38 41 79 8 79 79 8
4 Guðrún Pétursdóttir GR 7 F 39 41 80 9 80 80 9
5 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 7 F 41 39 80 9 80 80 9
6 Karen Guðnadóttir GS 6 F 39 43 82 11 82 82 11
7 Hansína Þorkelsdóttir GKG 9 F 41 41 82 11 82 82 11
8 Heiða Guðnadóttir GKJ 7 F 41 43 84 13 84 84 13
9 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 9 F 40 45 85 14 85 85 14
10 Hildur Rún Guðjónsdóttir GK 13 F 43 42 85 14 85 85 14
11 Ingunn Einarsdóttir GKG 6 F 47 43 90 19 90 90 19
12 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 10 F 42 49 91 20 91 91 20
13 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 15 F 45 52 97 26 97 97 26
14 Eydís Ýr JónsdóttirForföll GR 0
15 Þórdís GeirsdóttirForföll GK 0