
Eimskipsmótaröðin (6): Kristján Þór og Valdís Þóra efst eftir fyrri hring
Nettó-mótaröðin hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru en mótið er síðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni í ár.
Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ lék frábærlega á fyrri hring. Kristján Þór lék á 69 höggum eða þremur höggum undir pari.
Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er efst í kvennaflokki. Valdís lék fyrri hringinn í mótinu á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hún er með þriggja högga forystu á næstu fjórar sem deila 2. sætinu. Staða efstu kylfinga eftir 18 holur:
Karlaflokkur:
1. Kristján Þór Einarsson, GKJ 69 -3
2. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 72 par
3.-4. Benedikt Sveinsson, GK 74 +2
3.-4. Ólafur Hreinn Jóhannesson, GSE 74 +2
Kvennaflokkur:
1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 75 +3
2.-5. Signý Arnórsdóttir, GK 78 +6
2.-5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 78 +6
2.-5. Ragna Björk Ólafsdóttir, GKG 78 +6
2.-5. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 78 +6
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023