Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2012 | 22:15

Eimskipsmótaröðin (6): Kristján Þór í forystu fyrir lokahring Síma mótsins

Það er Kristján Þór Einarsson, GK, sem leiðir eftir 2. hring Síma mótsins, en mótið er 6. og síðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni. Kristján Þór spilaði frábært golf í dag og var sá eini í mótinu sem átti hring undir pari, ásamt Bjarka Péturssyni, GB, sem spilaði seinni hringinn á 2 undir pari, líkt og Kristján Þór spilaði fyrri hring.  Þar með upphóf Bjarki lakari fyrri hring upp á 79 högg og hóf sig úr 24. sætinu í það 5.-6., sem er glæsilegur árangur!

Kristján Þór fékk 5 fugla (á 1.; 3.; 7.; 10. og 15. braut) en einnig 3 skolla (á 2.; 11. og 18. braut) á fyrri hring upp á 69 glæsihögg. Seinni hringurinn hjá Bjarka spilaðist hins vegar svo að hann fékk skolla á 8. og 17. braut; fugla á 1. og 12. braut og glæsiörn á par-5, 4. brautinni! Glæsiárangur hjá þessum frábæru kylfingum!!!

Samtals er Kristján Þór búinn að spila á 2 yfir pari, 144 höggum (69 75) og á 2 högg á þann, sem er í 2. sæti Hlyn Geir Hjartarson, GOS, sem er samtals á 4 yfir pari, 146 höggum (75 71).

Einar Haukur Óskarsson, GK og Magnús Lárusson,GKj deila síðan 3. sætinu á samtals 5 yfir pari, 147 höggum, hvor; Magnús á (72 75) og Einar Haukur (71 76).

Þórður Rafn Gissurarson og Bjarki Pétursson eru síðan í 5.-6. sæti.

Staða í karlaflokki  að öðru leyti eftir 2. dag Síma mótsins er eftirfarandi: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Kristján Þór Einarsson GK -1 F 35 40 75 4 69 75 144 2
2 Hlynur Geir Hjartarson GOS 0 F 36 35 71 0 75 71 146 4
3 Magnús Lárusson GKJ 3 F 37 38 75 4 72 75 147 5
4 Einar Haukur Óskarsson GK 2 F 39 37 76 5 71 76 147 5
5 Þórður Rafn Gissurarson GR 0 F 37 38 75 4 73 75 148 6
6 Bjarki Pétursson GB 3 F 33 36 69 -2 79 69 148 6
7 Kjartan Dór Kjartansson GKG 3 F 36 38 74 3 75 74 149 7
8 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 8 F 38 36 74 3 76 74 150 8
9 Andri Már Óskarsson GHR 2 F 40 34 74 3 78 74 152 10
10 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 1 F 37 37 74 3 78 74 152 10
11 Birgir Guðjónsson GR 3 F 35 37 72 1 80 72 152 10
12 Arnar Snær Hákonarson GR 2 F 35 45 80 9 73 80 153 11
13 Tryggvi Pétursson GR 5 F 39 38 77 6 76 77 153 11
14 Sigurþór Jónsson GOS 2 F 37 40 77 6 77 77 154 12
15 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 3 F 39 37 76 5 78 76 154 12
16 Haukur Már Ólafsson GKB 6 F 34 39 73 2 81 73 154 12
17 Aron Snær Júlíusson GKG 6 F 36 40 76 5 79 76 155 13
18 Gísli Sveinbergsson GK 5 F 40 41 81 10 75 81 156 14
19 Rúnar Arnórsson GK 0 F 38 42 80 9 77 80 157 15
20 Örvar Samúelsson GA 4 F 40 42 82 11 75 82 157 15
21 Oddur Óli Jónasson NK 3 F 36 44 80 9 78 80 158 16
22 Ragnar Már Garðarsson GKG 3 F 39 40 79 8 79 79 158 16
23 Sturla Ómarsson GKB 7 F 39 39 78 7 80 78 158 16
24 Hjalti Atlason GKB 5 F 40 40 80 9 78 80 158 16
25 Daníel Hilmarsson GKG 7 F 38 42 80 9 78 80 158 16
26 Sigurjón Arnarsson GR 4 F 37 39 76 5 83 76 159 17
27 Gísli Þór Þórðarson GR 4 F 38 38 76 5 83 76 159 17
28 Rafn Stefán Rafnsson GO 3 F 37 41 78 7 82 78 160 18
29 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 7 F 40 42 82 11 78 82 160 18
30 Birgir Björn Magnússon GK 6 F 38 44 82 11 78 82 160 18
31 Benedikt Sveinsson GK 6 F 39 45 84 13 77 84 161 19
32 Emil Þór Ragnarsson GKG 5 F 38 38 76 5 85 76 161 19
33 Ísak Jasonarson GK 6 F 36 42 78 7 83 78 161 19
34 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 6 F 37 45 82 11 79 82 161 19
35 Anton Helgi Guðjónsson 6 F 36 43 79 8 83 79 162 20
36 Bogi Ísak Bogason GR 7 F 39 45 84 13 78 84 162 20
37 Kristófer Orri Þórðarson GKG 7 F 37 40 77 6 85 77 162 20
38 Aron Bjarni Stefánsson GSE 7 F 38 44 82 11 81 82 163 21
39 Dagur Ebenezersson GK 4 F 39 45 84 13 80 84 164 22
40 Guðbjartur Örn Gunnarsson GKG 6 F 38 43 81 10 83 81 164 22
41 Ragnar Ágúst Ragnarsson GK 7 F 37 44 81 10 83 81 164 22
42 Benedikt Árni Harðarson GK 6 F 44 41 85 14 80 85 165 23
43 Tómas Sigurðsson GKG 8 F 39 42 81 10 85 81 166 24
44 Grímur Þórisson 7 F 38 44 82 11 84 82 166 24
45 Yngvi Sigurjónsson GKG 7 F 40 41 81 10 86 81 167 25
46 Snorri Páll Ólafsson GR 7 F 41 43 84 13 83 84 167 25
47 Arnar Freyr Jónsson GN 6 F 40 42 82 11 86 82 168 26
48 Stefán Þór Bogason GR 7 F 39 44 83 12 85 83 168 26
49 Gunnar Páll Þórisson GKG 7 F 43 42 85 14 85 85 170 28
50 Pétur Vilbergur Georgsson GVG 7 F 43 45 88 17 82 88 170 28
51 Jón Hilmar Kristjánsson GKJ 7 F 43 40 83 12 89 83 172 30
52 Henning Darri Þórðarson GK 7 F 41 47 88 17 84 88 172 30
53 Hólmar Freyr Christiansson GR 7 F 46 42 88 17 86 88 174 32
54 Magnús Magnússon GKG 8 F 39 43 82 11 93 82 175 33
55 Jóhann Örn Bjarkason GSS 7 F 44 49 93 22 84 93 177 35
56 Gunnar Þór Ásgeirsson GS 7 F 46 46 92 21 91 92 183 41
57 Guðjón Henning HilmarssonRegla 6-8a: Leik hætt GKG 1 F 38 41 79 8 79 79 8
58 Sigursteinn Ingvar RúnarssonRegla 6-8a: Leik hætt GEY 7 6 38 38 13
59 Magnús Björn SigurðssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GL 4 F 38 48 86 15 86 86 15
60 Árni Freyr SigurjónssonForföll GR 8 F 38 47 85 14 87 85 172 30
61 Árni Freyr HallgrímssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GR 0
62 Árni TraustasonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GO 0
63 Guðjón Ingi KristjánssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GKG 0
64 Hákon HarðarsonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GR 0
65 Helgi RunólfssonForföll GK 0
66 Steinn Baugur GunnarssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar NK 0