
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2013 | 14:55
Eimskipsmótaröðin (4): Valdís Þóra efst eftir 15 holur
Valdís Þóra Jónsdóttir, GL tók forystuna á 14. braut Ár-lykkju Korpunnar.
Hún fékk fugl á par-4 14. brautina og síðan par á par-4 15. brautina.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK fékk hins vegar par á par-4 14. brautina og síðan skolla á par-4 15. brautina.
Staðan er nú sú að Valdís Þóra á 2 högg á Guðrúnu Brá og reyndar Sunnu Víðis og Ólafíu Þórunni, en þær þrjár deila nú 2. sætinu
Valdís Þóra er samtals búin að spila á 8 yfir pari en Guðrún Brá, Ólafía Þórunn og Sunna Víðis á 10 yfir pari.
Nú ráðast úrslitin á síðustu 3 spennandi holunum!!! Tekst Valdísi Þóru að halda forystunni?
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022