Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2013 | 15:00

Eimskipsmótaröðin (3): 8 manna úrslit

Riðlakeppnum á Íslandsmótinu í holukeppni í Borgarnesi er nú lokið og ljóst hverjir mætast í 8 manna úrslitum.

Í karlaflokki eru það eftirfarandi viðureignir sem fram munu fara í 8 manna úrslitum:

Guðjón Henning Hilmarsson, GKG  g. Agli Ragnari Gunnarssyni, GKG

Rúnar Arnórsson, GK  g. Axel Bóassyni, GK

Birgir Guðjónsson, GR g. Andra Má Óskarssyni, GHR

Kjartan Dór Kjartansson, GKG g. Guðmundi Ágúst Kristjánssyni, GR.

 

 Í kvennaflokki eru það eftirfarandi viðureignir sem fram munu fara í 8 manna úrslitum:

Anna Sólveig Snorradóttir, GK og Signý Arnórsdóttir, GK sitja hjá.

Eftirfarandi leikir fara fram:

Karen Guðnadóttir, GS g. Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, GR.

Tinna Jóhannsdóttir, GK g. Sunnu Víðisdóttur, GR.