Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2012 | 15:00

Eimskipsmótaröðin (3): Úrslit eftir 2. umferð í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni

Hér eru úrslit í 2. umferð kvennaflokks á Íslandsmótinu í holukeppni, en leikirnir fóru fram fyrir hádegi í dag 23. júní 2012. Eftir hádegi verður síðan spiluð 3. umferð í kvennaflokki og verða úrslit þar ásamt úrslitum í 8 manna undankeppni karla birt í kvöld.

Hér eru úrslit eftir 2. umferð í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni:

1. riðill

Tinna Jóhannsdóttir, GK vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, GR 2&1

Ingunn Einarsdóttir, GKG sigur hjá

 

2. riðill

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK vann Rögnu Björg Ólafsdóttur, GKG 8&7

Ingunn Gunnarsdóttir, GKG vann Karen Guðnadóttur, GS 2&0

 

3. riðill

Anna Sólveig Snorradóttir, GK vann Berglindi Björnsdóttur, GR 5&3

Þórdís Geirsdóttir, GK 3 up gegn  Jódísi Bóasdóttur, GK á 9. braut

 

4. riðill

Sunna Víðisdóttir, GR vann Hansínu Þorkelsdóttur, GKG 7&6

Signý Arnórsdóttir, GK vann Heiðu Guðnadóttur, GKJ  3&2