Tinna Jóhannsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik 2010 – Spilað var í Kiðjaberginu og ekki að undra að eitt minnisstæðasta högg Tinnu hafi verið á 18. þar! Mynd: gsimyndir.net Eimskipsmótaröðin (3): Ólafía Þórunn mætir Tinnu í úrslitum og Guðmundur Ágúst – Rúnari
Leikjum í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Hamarsvelli Borgarnesi er lokið.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR og Rúnar Arnórsson GK leika um fyrsta sætið í karlaflokki en í kvennaflokki leika þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR og Tinna Jóhannsdóttir.
Þau sem mætast í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni 2013: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Tinna Jóhannsdóttir, GK Rúnar Arnórsson, GK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is
Guðjón Henning Hilmarsson GKG mætir Birgi Guðjónssyni GR í leik um þriðja sætið í karlaflokki og í kvennaflokki mætast þær Anna Sólveig Snorradóttir GK og Signý Arnórsdóttir, GK. Úrslitaleikirnir hefjast kl 12:30, hægt verður að fylgjast með á „twiter“ á golf.is . Ræst er út með átta mínútna millibili og er áætlað að Íslandsmeistarar verði krýndir milli kl 16 og 17 í dag.
Undanúrslit.
Rúnar Arnórsson GK sigraði Guðjón Henning Hilmarsson GKG, 5/4.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR sigraði Birgi Guðjónsson GR, 4/3
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR sigraði Önnu Sólveigu Snorradóttur GK, 6/5.
Tinna Jóhannsdóttir GK sigraði Signýju Arnórsdóttur GK, 4/2.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
