
Eimskipsmótaröðin (3): 4 manna úrslit
Leikjum í 8 manna úrslitum í kvenna- og karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Hamarsvelli er lokið og því ljóst hverjir hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum sem fram fara á morgun.
Úrslitin í kvennaflokki voru eftirfarandi:
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði Karen Guðnadóttur Golfklúbbi Suðurnesja 5/3 í 8 manna úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Hamarsvelli í Borgarnesi.
Tinna Jóhannsdóttir Golfklúbbnum Keili sigraði einnig í sínum leik, en hún lagði Sunnu Víðisdóttur Golfklúbbi Reykjavíkur 3/2. Sigurinn tryggði Ólafíu Þórunni og Tinnu sæti í undanúrslitum í kvennaflokki en áður höfðu þær Signý Arnórsdóttir og Anna Sólveig Snorradóttir báðar úr Golfklúbbnum Keili tryggt sæti sitt.
Á morgun hefjast undaúrslit, í fyrri undanúrslitaleik í kvennaflokki mætast þær Anna Sólveig Snorradóttir GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tinna Jóhannsdóttir GK og núverandi Íslandsmeistari Signý Arnórsdóttir GK.
Úrslit í karlaflokki:
Guðjón Henning Hilmarsson Golklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sigraði Egill Ragnar Gunnarsson einnig í Golklúbbi Kópavogs og Garðabæjar 1/0.
Birgir Guðjónsson Golfklúbbi Reykjavíkur lagði Andra Má Óskarsson Golfklúbbum Hellu 2/1.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson Golfklúbbi Reykjavíkur lagði Kjartan Dór Einarsson Golklúbbi Kópavogs og Garðabæjar 5/4.
Bráðabana þurfti til að knýja fram úrslit í leik Keilismannanna Rúnars Arnórssonar og Axels Bóassonar sem lauk með sigri Rúnar á þriðju holu braðabanans.
í öðrum leik undanúrslitananna mætast þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Guðjónsson báðir úr Golfklúbbi Reykjavíkur.
Hinn undanúrslitaleikurinn verður á milli þeirra Rúnars Arnórssonar Golfklúbbnum Keili og Guðjóns Hennings Hilmarssonar úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.
Til þess að sjá stöðuna á Íslandsmótinu í holukeppni í karlaflokki SMELLIÐ HÉR:
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022