
Eimskipsmótaröðin 2015: Tinna leiðir f. lokahringinn í Securitasmótinu
Tinna Jóhannsdóttir, GK leiðir fyrir lokahring Securitasmótsins úti í Eyjum.
Tinna er búin að spila hringina tvo á samtals 5 yfir pari, 145 höggum (74 71).
Tveimur höggum á eftir henni eru klúbbfélagar hennar Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og Anna Sólveig Snorradóttir, GK báðar á 7 yfir pari, hvor; Guðrún Brá (74 73) og Anna Sólveig (76 71).
Í 4.-5. sæti eru síðan systurnar Heiða, GM og Karen Guðnadætur, GS, báðar á 10 yfir pari, hvor.
Sjá má stöðu 10 efstu hér fyrir neðan:
1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 5 yfir pari, 145 högg (74 71).
2. – 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK, 7 yfir pari, 147 högg (76 71).
2. – 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 7 yfir pari 147 högg (74 73).
4. – 5. Heiða Guðnadóttir, GM 10 yfir pari, 150 högg (72 78).
4. – 5. Karen Guðnadóttir, GS 10 yfir pari, 150 högg (79 71).
6. Berglind Björnsdóttir, GR 13 yfir pari, 153 högg (76 77).
7. Saga Traustadóttir, GR 156 högg, 16 yfir pari (81 75).
8. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 17 yfir pari, 157 högg (77 80).
9. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 17 yfir pari, 157 högg (79 78).
10.–11. Þórdís Geirsdóttir, GK 18 yfir pari, 158 högg (80 78).
10.–11. Signý Arnórsdóttir, GK 18 yfir pari, 158 högg (87 71).
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge