Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2015 | 07:45

Eimskipsmótaröðin 2015: Fylgist með Securitasmótinu hér!

Annað mót Eimskipsmótaraðarinnar fer fram í dag og morgun á Vestmannaeyjavelli, en það er Securitasmótið.

36 holur verða spilaðar í dag en 18 á morgun.

Veður er með besta móti.

Allir okkar bestu kylfingar eru mættir á mótið.

Fylgjast má með gengi þeirra á skortöflu með því að SMELLA HÉR: