
Eimskipsmótaröðin 2015 (4): Íslandsmótið í holukeppni stendur sem hæst
Íslandsmótið í holukeppni stendur sem hæst núna í blíðviðrinu á Akureyri.
Aðstæður á Jaðarsvelli eru frábærar og veðrið leikur eins og segir við keppendur og gesti.
Lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram fyrir hádegi í dag og þá skýrðist hvaða kylfingar komast í átta manna úrslit í karla – og kvennaflokki.
Það eru eftirfarandi kylfingar:
Karlaflokkur
Kristján Þór Einarsson, GM mætir Benedikt Sveinssyni, GK
Theódór Emil Karlsson, GM mætir Daníel Hilmarssyni, GKG
Stefán Már Stefánsson, GR mætir Eyþóri Hrafnari Ketilssyni, GA
Axel Bóasson, GK mætir Sigurþóri Jónssyni, GK
Kvennaflokkur
Heiða Guðnadóttir GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR sitja hjá og eru automatískt komnar í 4 manna úrslit
Helga Kristín Einarsdóttir, NK mætir Signý Arnórsdóttur, GK
Berglind Björnsdóttir, GR mætir Önnu Sólveigu Snorradóttur, Gk.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024