Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 31. 2014 | 15:00

Eimskipsmótaröðin 2014 (7): Tinna sigraði á Goðamótinu!

Tinna Jóhannsdóttir, GK sigraði á 7. og síðasta móti Eimskipsmótaraðarinnar, Goðamótinu.

Tinna lék á samtals 14 yfir pari, 227 höggum (75 75 77).

Tinna er því með tvo sigra á Eimskipsmótaröðinni í ár, en hún er einnig núverandi Íslandsmeistari í holukeppni.

Í 2. sæti varð Karen Guðnadóttir, GS, en hún tryggði sér stigameistaratitil kvenna á Eimskipsmótaröðinni með frammistöðu sinni.

Karen lék á samtals 18 yfir pari, 231 höggi (75 75 81).

Sjá má heildarúrslit í kvennaflokki á Goðamótinu hér að neðan:

1 Tinna Jóhannsdóttir GK 4 F 37 40 77 6 75 75 77 227 14
2 Karen Guðnadóttir GS 4 F 40 41 81 10 75 75 81 231 18
3 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 8 F 41 37 78 7 78 77 78 233 20
4 Signý Arnórsdóttir GK 3 F 40 37 77 6 80 77 77 234 21
5 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 4 F 39 41 80 9 75 79 80 234 21
6 Ingunn Einarsdóttir GKG 7 F 39 37 76 5 80 80 76 236 23
7 Birta Dís Jónsdóttir GHD 8 F 38 43 81 10 78 79 81 238 25
8 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 8 F 43 42 85 14 76 77 85 238 25
9 Ólöf María Einarsdóttir GHD 7 F 38 41 79 8 81 82 79 242 29
10 Anna Sólveig Snorradóttir GK 5 F 44 38 82 11 83 85 82 250 37
11 Hansína Þorkelsdóttir GKG 11 F 41 43 84 13 83 84 84 251 38
12 Þórdís Geirsdóttir GK 5 F 42 40 82 11 88 82 82 252 39
13 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 14 F 43 42 85 14 87 85 85 257 44
14 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 11 F 41 49 90 19 92 89 90 271 58