Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 31. 2014 | 13:00

Eimskipsmótaröðin 2014 (7): Jóhann Sigurðsson með ás!!!

Jóhann Sigurðsson, GR, var með ás á 2. hring Goðamótsins á 7. og síðasta móti Eimskipsmótaraðarinnar í gær.

Ásinn fékk Jóhann á par-3 11. braut Jaðarsins, en hún er 149 metra af hvítum teigum!

Golf 1 óskar Jóhanni innilega til hamingju með ásinn!!!