Eimskip, mikill styrktaraðili golfs á Íslandi. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2014 | 07:30

Eimskipsmótaröðin 2014 (7): Fylgist með stöðunni hér!

Sjöunda og síðasta mót Eimskipsmótaraðarinnar 2014, Goðamótið, fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri í dag.

Þátttakendur eru 79, þar af 15 kvenkylfingar.

Fyrsti ráshópur fer út núna kl. 7:30 á Jaðrinum.

Fylgjast má með stöðu þátttakenda 7. og síðasta móts Eimskipsmótaraðarinnar 2014 með því að SMELLA HÉR: