Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2014 | 16:25

Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Ólafía Þórunn Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki – Úrslit

Ólafía Þórunn Kristínsdóttir, GR, endurtók leikinn frá 2011 þegar hún varð í fysta sinn Íslandsmeistari í höggleik.

Ólafía Þórunn með uppáhaldskylfuna sína, Edel pútterinn, að spá í púttlínuna á Íslandsmótinu í höggleik, þar sem hún varð Íslandsmeistari 2011. Mynd: Golf 1.

Ólafía Þórunn með uppáhaldskylfuna sína, Edel pútterinn, að spá í púttlínuna á Íslandsmótinu í höggleik, á Hólmsvelli í Leiru, , þar sem hún varð Íslandsmeistari 2011. Mynd: Golf 1.

Þetta er í 2. sinn sem Ólafía Þórunn verður Íslandsmeistari í höggleik á Eimskipsmótaröðinni.

Sigurskorið  hjá Ólafíu Þórunni var 10 yfir pari, 294 högg (76 70 74 74).

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, varð í 2. sæti á samtals 13 yfir pari, 297 höggum, en þetta er 2. árið í röð sem Guðrún Brá er í 2. sæti á Íslandsmótinu í höggeik; en Guðrún Brá fór  s.s. mörgum er í fersku minni í bráðabana við Sunnu um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra.

Í 3. sæti varð Íslandsmeistarinn í höggleik 2012, Valdís Þóra Jónsdóttir, GL á 18 yfir pari, 302 höggum.

Úrslitin á Íslandsmótinu í höggleik 2014 í kvennaflokki eru eftirfarandi:

1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 2 F 37 37 74 3 76 70 74 74 294 10
2 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 2 F 36 38 74 3 77 70 76 74 297 13
3 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 2 F 41 39 80 9 75 73 74 80 302 18
4 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 6 F 41 36 77 6 75 71 80 77 303 19
5 Karen Guðnadóttir GS 5 F 41 38 79 8 77 76 75 79 307 23
6 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 6 F 39 39 78 7 78 77 77 78 310 26
7 Sunna Víðisdóttir GR 3 F 38 39 77 6 80 78 75 77 310 26
8 Signý Arnórsdóttir GK 4 F 37 42 79 8 82 75 75 79 311 27
9 Anna Sólveig Snorradóttir GK 7 F 43 38 81 10 81 80 71 81 313 29
10 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 8 F 40 37 77 6 83 81 76 77 317 33
11 Þórdís Geirsdóttir GK 6 F 41 42 83 12 79 80 75 83 317 33
12 Halla Björk Ragnarsdóttir GR 8 F 38 39 77 6 82 79 80 77 318 34
13 Berglind Björnsdóttir GR 4 F 36 42 78 7 83 80 80 78 321 37
14 Ingunn Einarsdóttir GKG 9 F 40 40 80 9 82 82 77 80 321 37
15 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 10 F 43 38 81 10 85 78 77 81 321 37
16 Helga Kristín Einarsdóttir NK 8 F 42 40 82 11 81 79 81 82 323 39
17 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA 12 F 41 44 85 14 76 88 82 85 331 47
18 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 9 F 49 42 91 20 79 84 77 91 331 47