Ólafía Þórunn og Birgir Leifur, Íslandsmeistarar í höggleik 2014. Mynd: Golf 1 Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Hvernig er skipting þeirra sem komust gegnum niðurskurð á Íslandsmótinu í golfi eftir klúbbum?
Um síðustu helgi lauk stærsta golfviðburðinum á Íslandi, Íslandsmótinu í golfi hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, með sigri heimamannsins Birgis Leifs Hafþórssonar, sem vann Íslandsmeistaratitilinn í 6. sinn og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, GR, sem sigraði í 2. sinn í kvennaflokki.
Alls komust 92 kylfingar í gegnum niðurskurð (18 kvenkylfingar og 74 karlkylfingar). Hvernig skyldi nú skipting þeirra vera eftir golfklúbbum sem þau koma úr, þ.e. hvaða golfklúbbur er með flesta kylfinga sem komust í gegnum niðurskurð?
Svarið er að Golfklúbbur Reykjavíkur átti flesta sem komust í gegnum niðurskurð eða alls 29 kylfinga (31,5%) og næstflesta átti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, með 19 kylfinga (21,5%) og í 3. sæti með 9 kylfinga er Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði eða tæp 10%, en samtals áttu þessir 3 klúbbar 63% þeirra sem komust í gegnum niðurskurð.
Í 4.-6. sæti þeirra klúbba sem áttu kylfinga sem komust í gegnum niðurskurð með 5 kylfinga (tæp 5%) , hver, eru GA, GKJ og NK.
GSE er eini klúburinn í 7. sæti með 4 kylfinga (rúm 4%), sem komust í gegnum niðurskurð.
GB er í 8. sæti með 3 kylfinga (3%) og í 9.-10. sæti voru GHD, GOS og GÓ áttu 2 kylfinga (2%) , hver klúbbur, sem komust í gegnum niðurskurð.
Síðan voru 7 klúbbar sem áttu 1 kylfing hver, sem komst í gegnum niðurskurð en það eru: GHG, GHR, GKB, GL, GN, GO og GS.
Ef aðeins eru teknir kvenkylfingarnir 18 sem komust áfram úr metþátttöku kvenkylfinga á Íslandsmótinu, 33 konur, þá komu 6 úr GR, 5 úr GK, 3 úr GKG og ein úr hverjum eftirtalinna klúbba: GA, GL, GS og NK
Hér fer listinn:
GR
1. sæti (hjá konunum) Ólafía Þórunn Kristinsdóttir – Íslandsmeistari
4. sæti (hjá konunum) Ragnhildur Kristinsdóttir
6. sæti (hjá konunum) Ragnhildur Sigurðardóttir
7. sæti (hjá konunum) Sunna Víðisdóttir
12 sæti (hjá konunum) Halla Björk Ragnarsdóttir
13. sæti (hjá konunum) Berglind Björnsdóttir
3 Þórður Rafn Gissurarson
9 Haraldur Franklín Magnús
10 Guðmundur Ágúst Kristjánsson
12 Arnar Snær Hákonarson
15 Andri Þór Björnsson
18 Stefán Þór Bogason
21 Birgir Guðjónsson
22 Stefán Már Stefánsson
23 Arnór Ingi Finnbjörnsson
26 Haraldur Hilmar Heimisson
37 Árni Freyr Hallgrímsson
38 Hákon Harðarson
42 Gísli Þór Þórðarson
44 Eggert Kristján Kristmundsson
52 Kristinn Reyr Sigurðsson
54 Patrekur Nordqvist Ragnarsson
59 Ernir Sigmundsson
61 Hákon Örn Magnússon
62 Gunnar Smári Þorsteinsson
68 Guðmundur Arason
69 Einar Snær Ásbjörnsson
71 Jóhannes Guðmundsson
73 Jóhann Sigurðsson (29) 1
GKG
1 Birgir Leifur Hafþórsson – Íslandsmeistari
10. sæti (hjá konunum) Gunnhildur Kristjánsdóttir
14. sæti hjá konunum) Ingunn Einarsdóttir
18. sæti (hjá konunum) Særós Eva Óskarsdóttir
5 Aron Snær Júlíusson
11 Sigmundur Einar Másson
13 Alfreð Brynjar Kristinsson
14 Emil Þór Ragnarsson
19 Ragnar Már Garðarsson
30 Guðjón Henning Hilmarsson
31 Hlynur Bergsson
35 Haukur Már Ólafsson
47 Bjarki Freyr Júlíusson
49 Ari Magnússon
53 Daníel Hilmarsson
58 Aron Bjarki Bergsson
63 Egill Ragnar Gunnarsson
64 Magnús Magnússon
74 Bergur Dan Gunnarsson (19) 2
GK
2. sæti (hjá konunum) Guðrún Brá Björgvinsdóttir
8. sæti (hjá konunum) Signý Arnórsdóttir
9. sæti (hjá konunum) Anna Sólveig Snorradóttir
11. sæti (hjá konunum) Þórdís Geirsdóttir
15. sæti (hjá konunum) Sara Margrét Hinriksdóttir
4 Gísli Sveinbergsson
8 Axel Bóasson
16 Rúnar Arnórsson
25 Benedikt Sveinsson (9) 3
GA
17. sæti (hjá konunum) Stefanía Kristín Valgeirsdóttir
50 Kristján Benedikt Sveinsson
55 Tumi Hrafn Kúld
60 Ævarr Freyr Birgisson
66 Björgvin Þorsteinsson (5) 4.-6. sæti
GKJ
6 Kristján Þór Einarsson
29 Björn Óskar Guðjónsson
34 Theodór Emil Karlsson
36 Davíð Gunnlaugsson
40 Jón Hilmar Kristjánsson (5) 4.-6. sæti
NK
16. sæti (hjá konunum) Helga Kristín Einarsdóttir
2 Ólafur Björn Loftsson
32 Oddur Óli Jónasson
57 Kristinn Arnar Ormsson
65 Guðmundur Örn Árnason (5) 4.-6. sæti
GSE
17 Hrafn Guðlaugsson
39 Helgi Anton Eiríksson
41 Kristinn Gústaf Bjarnason
46 Ólafur Hreinn Jóhannesson (4) 7. sæti
GB
7 Bjarki Pétursson
27 Rafn Stefán Rafnsson
43 Sigurþór Jónsson (3) 8. sæti
GHD
24 Arnór Snær Guðmundsson
28 Heiðar Davíð Bragason (2) 9.-11. sæti
GOS
20 Hlynur Geir Hjartarson
48 Andri Páll Ásgeirsson (2) 9.-11. sæti
GÓ
56 Sigurbjörn Þorgeirsson
72 Samúel Gunnarsson (2) 9.-11. sæti
GHG
51 Jón Karlsson (1) 12.-18. sæti
GHR
33 Andri Már Óskarsson (1) 12.-18. sæti
GKB
Pétur Freyr Pétursson (1) 12.-18 sæti
GL
3 Valdís Þóra Jónsdóttir (1) 12.-18. sæti
GN
Arnar Freyr Jónsson (1) 12.-18. sæti
GO
Ottó Axel Bjartmarz (1) 12.-18. sæti
GS
5 Karen Guðnadóttir (1) 12.-18. sæti
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

