Þórður Rafn Gissurarson, Axel Bóasson, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sátu fyrir svörum á spjallfundi í dag, 26. júlí 2014. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2014 | 23:15
Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Fullt út úr dyrum á spjallfundi
Fullt var út úr dyrum í hvíta tjaldinu fyrir framan golfskála GKG eftir 3. hring Íslandsmótsins í höggleik og komust færri að en vildu.

Fullt út úr tjaldyrum hvíta tjaldsins. Mynd: Golf 1
Kylfingarnir Þórður Rafn Gissurarson, GR; Axel Bóasson, GK; Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK; Birgir Leifur Hafþórsson, GKG og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR sátu fyrir svörum þ.e. tóku við spurningum fundargesta um Íslandsmótið, hringinn sem spilaður var eða hvaðeina sem laut að golfi.
Annar spjallfundur verður haldinn eftir lokahringinn á morgun í hvíta tjaldinu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
