Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Forseti GSÍ lauk 1. hring á 9 yfir pari
Forseti GSÍ, Haukur Örn Birgisson, GO og GF, hefir vakið athygli fyrir að taka þátt í aðal- og stærsta móti ársins meðal kylfinga, Íslandsmótinu í höggleik.
Þetta er í fyrsta sinn frá því að Íslandsmótið hætti að vera flokkaskipt, sem forseti GSÍ tekur þátt í Íslandsmótinu í golfi.
Haukur Örn er enda frambærilegur kylfingur, með 4,1 í forgjöf, 5. lægstu forgjöf í aðalklúbbnum sínum, GO og hefir margoft sigrað í stéttarmótum sínum, meðal lögmanna, s.s. fjölmargir bikarar á skrifstofu hans bera vitni um.
Haukur Örn sagði fyrir Íslandsmótið lítið hafa æft og markmiðið hjá sér væri að komast í gegnum niðurskurð, a.m.k. yrði hann afar sáttur ef það tækist.
Eftir 1. dag deilir Haukur Örn 60. sætinu ásamt 7 öðrum kylfingum, sem allir léku á 9 yfir pari, 80 höggum. Ljóst er að Haukur Örn verður að gefa í, ætli hann sér í gegnum niðurskurð á morgun!!!
Sjá má stöðuna eftir 1. dag Íslandsmótsins í golfi með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
