Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Flottir kylfusveinar
Á Íslandsmótinu í höggleik eru margir flottir kylfusveinar, sem fá mun minni athygli en kylfingarnir, en gegna þó svo mikilvægu starfi.

Ingi Rúnar og Birgir Leifur á 3. degi Íslandsmótsins í höggleik 2013. Mynd: Golf 1
Kylfusveinn Birgis Leifs Hafþórssonar, GKG á Íslandsmótinu í höggleik er sá sami og hjálpaði honum til titilsins í fyrra, sonur hans, Íslandsmeistarinn í höggleik í strákaflokki 2014, Ingi Rúnar Birgisson.
Svo virðist sem Ingi Rúnar ætli að aðstoða föður sinn við að verja titilinn á morgun!

Ólafía Þórunn ásamt föður sínum og kaddý, Kristni Gíslasyni. Mynd: Golf 1
Kylfusveinn Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, GR, sem leiðir í kvennaflokki, er faðir hennar Kristinn Gíslason, en hann hefir löngum verið aðalkaddýinn henanr.
Valdís Þóra GL sem er í 2. sæti er með systur sína Friðmey á pokanum og Guðrún Brá GK er með Heiðrúnu Jóhannsdóttur, móður sína.
Ýmsir þekktir kylfingar hafa sést á þessu Íslandsmóti í kaddýstörfum, en meðal þess flottasta var sá sem Gauti Grétarsson, NK, var með en hann var með Ólöfu Maríu Jónsdóttur, GK, margfaldan Íslandsmeistara og einu íslensku konuna sem komist hefir á Evrópumótaröð kvenna (LET), á pokanum hjá sér.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
