
Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Ólafur Björn sigraði í „léttum leik“ GSÍ
Í dag var haldinn blaðamannafundur í aðdraganda Íslandsmótsins í höggleik, sem hefst á morgun.
Fundinn sóttu m.a. Íslandsmeistarar í höggleik karla og kvenna 2013, Birgir Leifur Hafþórsson GKG og Sunna Víðisdóttir, GR, auk Ólafs Björns Loftssonar, NK; Þórðar Rafns Gissurarsonar, GR og Heiðars Davíðs Bragasonar, GHD.
Að fundi loknum tóku kylfingar þátt í „léttum leik“ eins og GSÍ kynnti keppni milli ofangreindra 5 kylfinga í hver þeirra kæmist næst holu af 100 metra færi á 18. holu Leirdalsvallar hjá GKG.
Sá sem sigraði í keppninni var Ólafur Björn Loftsson, en hann sló næst pinna þ.e. 64 cm.
Við höggið notaði Ólafur Björn 48° fleygjárn.
Hér má sjá nokkrar myndir af leiknum létta:

Sigurvegarinn og klúbbmeistarinn nýkrýndi, Ólafur Björn Loftsson, NK. Mynd: Golf 1

Sunna Víðisdóttir, GR, Íslandsmeistari kvenna í höggleik 2013. Mynd: Golf 1

Heiðar Davíð Bragason, GHD. Mynd: Golf 1

Þórður Rafn Gissurarson, GR. Mynd: Golf 1

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, Íslandsmeistari í höggleik 2013. Mynd: Golf1
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024