Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 31. 2013 | 22:00
Eimskipsmótaröðin (6): Nettó-mótið stytt
Á morgun, 1. september fer fram síðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni 2013.
Leikið verður á Hólmsvelli í Leiru, í Keflavík.
Mótið átti upphaflega að vera hefðbundið 54 holu mót en hefir verið stytt í 36 holu mót vegna veðurs. Áætlað er að leika allar 36 holurnar á morgun!
Skráðir til leiks eru 71, 50 karlkylfingar og 21 kvenkylfingar:
Konurnar sem þátt taka eru:
| 1 | Anna Sólveig Snorradóttir | GK | |||||||||||
| 2 | Eva Karen Björnsdóttir | GR | |||||||||||
| 3 | Gerður Hrönn Ragnarsdóttir | GR | |||||||||||
| 4 | Guðrún Brá Björgvinsdóttir | GK | |||||||||||
| 5 | Hafdís Alda Jóhannsdóttir | GK | |||||||||||
| 6 | Halla Björk Ragnarsdóttir | GR | |||||||||||
| 7 | Hansína Þorkelsdóttir | GKG | |||||||||||
| 8 | Heiða Guðnadóttir | GKJ | |||||||||||
| 9 | Hildur Rún Guðjónsdóttir | GK | |||||||||||
| 10 | Högna Kristbjörg Knútsdóttir | GK | |||||||||||
| 11 | Jóna Sigríður Halldórsdóttir | GR | |||||||||||
| 12 | Karen Guðnadóttir | GS | |||||||||||
| 13 | Karen Ósk Kristjánsdóttir | GR | |||||||||||
| 14 | Ragna Björk Ólafsdóttir | GKG | |||||||||||
| 15 | Ragnhildur Kristinsdóttir | GR | |||||||||||
| 16 | Saga Traustadóttir | GR | |||||||||||
| 17 | Sara Margrét Hinriksdóttir | GK | |||||||||||
| 18 | Signý Arnórsdóttir | GK | |||||||||||
| 19 | Sóley Edda Karlsdóttir | GR | |||||||||||
| 20 | Þórdís Geirsdóttir | GK | |||||||||||
| 21 | Valdís Þóra Jónsdóttir | GL |
Karlkylfingarnir sem þátt taka eru:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
