Eimskipsmótaröðin (2): Myndasería frá Egils Gull mótinu
Í dag lauk á Vestmannaeyjavelli, 2. mót Eimskipsmótaraðarinnar, Egils Gull mótið. Þátttakendur voru 80, þar af 17 í kvennaflokki. Það sem einkenndi mótið öðru fremur var nokkuð hvassviðri, sem m.a. olli því að fresta varð rástímum á fyrri degi, en á honum voru spilaðar 36 holur og lauk leik ekki á 2. hring fyrr en rétt fyrir miðnætti 9. júní 2012. Lokahringurinn var spilaður í dag, 10. júní 2012.
Sjá má myndaseríu frá mótinu með því að smella hér: EIMSKIPSMÓTARÖÐIN (2) HJÁ GV – 9. OG 10. JÚNÍ 2012
Sigurvegari í karlaflokki varð Þórður Rafn Gissurarson, GR, var á samtals 1 undir pari, 209 glæsihöggum og munaði mest um lokahringinn upp á 66 högg, þrátt fyrir slæman skramba á 16. holu. Sigurinn tryggði Þórður Rafn sér með 2 fuglum á lokaholunum.
Hlynur Geir Hjartarson, GOS var á besta skori allra á mótinu 65 glæsihöggum, með 6 fugla og 1 skolla á lokahringnum.
Berglind Björnsdóttir GR, sigraði kvennaflokkinn á samtals 11 yfir pari. Sunna Víðisdóttir, GR, var á besta skori kvenna, 3 undir pari á lokahringnum, eða 67 höggum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024