
Eimskipsmótaröðin (2): Axel Bóasson í forystu á -2 undir pari eftir 2. hring á Egils Gull mótinu í Eyjum
Axel Bóasson, GK, tók forystuna á 2. hring Egils Gull mótsins þann 9. júní 2012, en þá voru spilaðir fyrstu 2 hringirnir í mótinu. Ekki tókst að ljúka 2. hring á Vestmannaeyjavelli fyrr en undir miðnætti. Axel spilaði 2. hring á glæsilegum 4 undir pari, 66 höggum!!! Samtals er hann því á 2 undir pari eftir 2 hringi (72 66). Axel er sá eini í mótinu sem er á skori undir pari eftir 2 spilaði hringi.

Holl Axels, (t.h.), Þórður Rafn (t.v.) sem deilir 3. sætinu eftir 2. hring og Stefán Már Stefánsson, GR (f.m). Mynd: Golf 1
Í 2. sæti er Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, á samtals sléttu pari eftir 2 hringi (70 70).
Þriðja sætinu deila síðan Þórður Rafn Gissurarson, GR og Arnar Snær Hákonarson, GR, báðir á samtals 3 yfir pari, hvor.
Sjá má stöðuna í karlaflokki á Egils Gull mótinu í heild með því að SMELLA HÉR:
Staða efstu 13 í Egils Gull mótinu í karlaflokki:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Hola | H1 | H2 | H3 | Total |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Axel Bóasson | GK | F | +2 | -4 | -2 | |
2 | Arnór Ingi Finnbjörnsson | GR | F | E | E | E | |
3 | Haraldur Franklín Magnús | GR | F | +5 | -2 | +3 | |
– | Þórður Rafn Gissurarson | GR | F | +2 | +1 | +3 | |
5 | Arnar Snær Hákonarson | GR | F | +1 | +3 | +4 | |
– | Ólafur Már Sigurðsson | GR | F | +1 | +3 | +4 | |
– | Guðmundur Ágúst Kristjánsson | GR | F | +2 | +2 | +4 | |
8 | Gísli Þór Þórðarson | GR | F | E | +5 | +5 | |
– | Einar Haukur Óskarsson | GK | F | +5 | E | +5 | |
– | Bjarki Pétursson | GB | F | +5 | E | +5 |
Örvar Samúelsson | GA | F | E | +5 | +5 | ||
– | Magnús Lárusson | GKJ | F | +2 | +3 | +5 | |
– | Hlynur Geir Hjartarson | GOS | F | +4 | +1 | +5 |
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023