Eimskipsmótaröðin (2): Arnór Ingi, Gísli Þór og Örvar efstir eftir 1. hring á Egils Gull mótinu í Eyjum
Fyrsta hring af þremur er lokið á Egils Gull mótinu sem fram fer í Vestmannaeyjum er lokið, kylfingar eru nú að spila hring tvö og er áætlað að leik ljúki um kl. 23:00 í kvöld. Þriðji og síðasti hringurinn verðu svo leikinn á morgun og hefst ræsing kl 7:30 í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með skori keppenda inn á www.golf.is/skor og m.golf.is/skor. Veldu meira og sjáðu stöðu efstu manna.
Staðan í karlaflokki er eftirfarandi eftir 1. hring á Egils Gull mótinu:
1 .-3. sæti Gísli Þór Þórðarson GR 70 0
1.-3. sæti Örvar Samúelsson GA 70 0

Örvar Samúelsson (f.m.) ásamt hollinu sínu á Egils Gull mótinu í dag. Hann leiðir eftir 1. hring ásamt GR-ingunum Gísla Þór og Arnóri Inga. Mynd: Golf 1
1. -3. sæti Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 70 0

Arnór Ingi á Vestmannaeyjavelli í dag. Hann leiðir eftir 1. hring ásamt þeim Gísla Þór, GR, og Örvari, GA. Mynd: Golf 1
4.-5. sæti Ólafur Már Sigurðsson GR 71 1
5.-5. sæti Arnar Snær Hákonarson GR 71 1
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023