Eimskipsmótaröðin (2): Anna Sólveig leiðir fyrir lokahringinn
Veður úti í Vestmannaeyjum á 2. móti Eimskipsmótaraðarinnar mætti vera betra, það er þoka, kuldi og rigning.
Þær breytingar urðu á forystunni í kvennaflokki mótsins að Anna Sólveig Snorradóttir, GK, hefir í dag tekið forystu, lék Vestmannaeyjarvöll á tveimur yfir pari, 72 höggum. Á hringnum fékk hún 3 fugla, 12 pör, 1 skolla og 2 skramba, annan á par-4 13. holunni, sem reynist mörgum svo erfið. Hún tók skrambann samt aftur strax á 14. og 15. holunum þar sem hún var með fugla, en fékk síðan annan skramba á 17. holu! Samtals er Anna Sólveig búin að spila á 6 yfir pari, 146 höggum (74 72).
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er Signý Arnórsdóttir, GK, á samtals 7 yfir pari, 147 höggum (75 72).
Í 3. sætinu er síðan Karen Guðnadóttir, GS, sem búin er að spila á samtals 8 yfir pari en í 4. sætinu er forystukona gærdagsins, Ingunn Gunnarsdóttir á samtals 9 yfir pari. Tinna Jóhannsdóttir, GK er síðan í 5. sæti en hún átti góðan hring upp á 72 högg í dag.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag í kvennaflokki á Securitasmótinu SMELLIÐ HÉR:
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022