Eiginkona Rose kaddý í fyrsta sinn
Justin Rose og eiginkona hans hafa fundið upp nýja leið til að halda upp á brúðkaupsafmælið – hún mun vera kaddý hjá honum á Indonesian Masters í næsta mánuði, tilkynnti Rose brosandi.
Í viðtali, sem Rose gaf eftir lokahringinn á Hong Kong Open í gær, þar sem hann lauk keppni T-10 sagði Rose: „Mér finnst gaman (að spila) í Asíu. Konan verður kaddýinn minn.“
„Þetta stendur yfir meðan við eigum brúðkaupsafmæli, þannig að þetta er allt öðruvísi áskorun.“
„Við verðum að ljúka þessu og blómstra,“ djókaði Rose (Ekki annað hægt þegar tvær rósir eru á vellinum 🙂 )
Aðspurður hvort kona hans – sem er fyrrum fimleikastjarna frá Englandi Kate Phillips – væri góð í að lesa grínin, bætti hann við: „Hún veit jafn mikið um golf og littli 8 ára strákurinn minn (Leo). Þetta verður bara gaman hjá okkur.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
