Þórður Rafn Gissurarson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 4. 2015 | 20:00

EDP: Þórður Rafn lauk keppni T-29 á Open Dar Es Salam

Þórður Rafn Gissurarson, GR tók þátt í Open Dar Es Salam, sem fram fór á „Bláa Velli“ Royal Golf Dar Es Salam í Rabat, Marokkó.

Mótið fór fram dagana 1.-3. mars 2015.

Þórður Rafn lék á samtals 2 yfir pari (73 71 74).

Hann lauk leik T-29, en 29. sætinu deildi Þórður Rafn með tveimur heimamönnum El Hassani og Marjane.

Til þess að sjá lokastöðuna á Open Dar Es Salam SMELLIÐ HÉR: