Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 6. 2016 | 15:00

Ecco Tour: Axel lauk keppni T-24

Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr GK, tók þátt í Kitchen Joy Championship.

Hann lék á samtals 7 undir pari, 212 höggum (72 68 72).

Hann lék á 1 undir pari, 72 höggum, fékk 3 fugla og 2 skolla.

Axel landaði 24. sætinu, sem hann deildi með 4 öðrum.

Til þess að sjá lokastöðuna á Kitchen Joy Championship SMELLIÐ HÉR: