Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2013 | 07:30
Eagle – Ný golfverslun á Akureyri
Á laugardaginn s.l., 4. maí 2013 kl. 10:00 opnaði ný golfverslun á Akureyri, sem fengið hefir nafnið Eagle.
Golfvöruverslunin nýja er til húsa á Strandgötu 9.
Á laugardaginn var mikið af glæsilegum opnunartilboðum m.a. 20% afsláttur að öllum ZO-ON fatnaði, byrjendasett fengust á 29.900 kr og Pinnacle gold (3-pack), 790 kr.
Þetta eru mikilvægar umbætur fyrir kylfinga Norðanlands, því golfvöruverslun hefir sárlega vantað.
En er ekki svolítið merkilegt að opna golfvöruverslun þegar allt er enn á kafi í snjó? Því er skemmtilega svarað á Facebook síðu Eagle, sem um er að gera að setja LIKE á, en komast má á síðuna með því að SMELLA HÉR:
Þar segir einfaldlega að tímabilið byrji seint en endi seint líka!!! 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
