Dyson svarar fyrir sig
Enski kylfingurinn Simon Dyson sendi frá sér svar við fréttatilkynningu Evrópumótaraðarinar, þar sem sagði að hann yrði að koma fyrir aganefnd vegna ásakanna um svindl á BMW Masters.
Dyson hefir nú svarað fyrir sig í gegnum umboðsskrifstofu sína ISM management company:
„Mér hefir verið gert grein fyrir ferlinu sem farið er í stað hjá túrnum vegna athafna minna á 2. hring BMW Masters í Shanghai í síðustu viku og er reiðubúinn til þess að sýna fullan samstarfsvilja við rannsóknir óháðrar aganefndar.
Ég myndi á þessu stigi gjarnan vilja segja að ég hef aldrei viljandi brotið reglu hvort heldur er í þessu tilviki né áður. Það var aðeins eftir að mér var sýnt myndskeið af athöfn minni eftir að hafa merkt boltann á 8. flöt á 2. hring, að ég gerði mér grein fyrir hvað ég hafði gert og að það væri reglubrot. Ég sætti mig strax við að mér yrði vísað úr mótinu.
Athöfn mín var á engan hátt viljandi með ásetning að brjóta reglurnar. Það voru því miður bara óhappamistök, sem ég sé ekki eftir mér að biðjast afsökunar á og sérstaklega fyrir félögum mínum, atvinnukylfingunum og túrinn fyrir óþægindi og hneykslun sem ég hef óviljandi valdið.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
