
Dustin Johnson í hnéaðgerð í gær – verður frá keppni næstu vikur
Nr. 5 á heimslistanum og sá Bandaríkjamanna, sem efstur er á heimslistanum, Dustin Johnson gekkst í gær undir brjóskaðgerð í hægra hné. Hann verður frá keppni í óákveðinn tíma og er ekki búist við honum fyrr en einhvern tímann aftur í janúar 2012.
Johnson vann The Barclays í ágúst s.l. og varð þar með 1. kylfingurinn til þess að sigra á hverju hinna 4 ára sem hann er búinn að vera á túrnum frá útskrift úr háskóla. Sá sem síðast afrekaði það síðast var Tiger Woods árið 1999. Alls hefir Dustin Johnson sigrað 5 sinnum á atvinnumannsferli sínum.
Umboðsmaður Dustin, David Winkle hjá Hambric Sports, sagði að Dustin hefði fundið fyrir verkjum allt frá því í júlí þegar hann varð í 2. sæti á eftir Darren Clarke á Opna breska. Búist er við að hann verði á hækjum í 1 viku og hefji síðan rólega aftur golfleik með því að æfa chipp og pútt. Hann ætti að vera kominn á fulla ferð aftur í lok desember en ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann tekur þátt í the Tournament of Champions í Kapalua (á Hawaii), sem hefst síðasta jóladag, á Þrettándanum, 6. janúar 2012.
Heimild: CBS Sports
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING